Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1989, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.08.1989, Blaðsíða 13
 FRETTIR KENTUCKY FRIED CHICKEN ISKEIFUNNI: HIKAR VIÐ AD OPNA Helgi Vilhjálmsson eigandi Sælgætisgerðar- innar Góu og Kentucky Fried Chicken í Hafnar- firði er fyir allnokkru búinn að byggja og ljúka við nýjan kjúklingastað í Skeifunni í Reykjavík sem hann hefur þó ekki opnað enn þrátt fyrir að allt sé fullfrágengið að ut- an og innan. I stuttu spjalli við Frjálsa verslun sagði Helgi að hann hafi hikað við að opna staðinn vegna ótta við hráefnisþurrð. Svo virðist sem kjúkl- ingaframleiðendur á Is- landi geti ekki tryggt hinu nýja fyrirtæki nægi- legt magn kjúklinga og hann hefur hikað við að leggja af stað án þess að hafa vissu fyrir nægu hrá- efni. Helgi Vilhjálmsson telur að staðirnir hans tveir muni þurfa 250 tonn á ári af kjúklingum eftir að opnað hefur verið í Skeifunni. Samkvæmt uppgefnum framleiðslu- tölum kjúklingabænda er það magn um 30% af árs- framleiðslu kjúklinga á Islandi. Byggingarframkvæmd- ir við hinn nýja stað hóf- ust á árinu 1987 og þeim lauk að mestu í fyrravet- ur og þá var í raun ekkert til fyrirstöðu að hefja rekstur - annað en óttinn við hráefnisvöntun. Stað- urinn hefur því staðið fullbúinn og ónotaður í um það bil hálft ár. Helgi Vilhjálmsson segist geta opnað Kent- ucky Fried Chicken í Skeifunni innan viku frá því hann tekur ákvörðun um að hefja þar rekstur. Hann gerir sér vonir um að opna á næstunni en FISKIFRETTIR: UPPGRIP KOMA ENN FYRIR I Fiskifréttum frá 18. ágúst er skýrt frá dæmi um uppgrip sjómanna á lúðuveiðum. Þar segir að áhöfnin á Gullborg VE frá Vestmannaeyjum hafi náð 320 þús króna viku- hlut á lúðuveiðum í sum- ar. Úthald skipsins á þessum veiðum var í 3 vikur og aflahluturinn reyndist vera nálægt 900 þús. krónum. Ánægjulegt er til þess að vita að uppgrip af SSN, \ % u%r''ojf,0ij- þessu tagi skuli enn koma fyrir þrátt fyrir all- an barlóminn í sjávarút- veginum. Hér mun þó vera um mjög sérstakt til- vik að ræða og er okkur sagt að þessi góði áran- gur byggist einkum á því að skipstjórinn sé ein- stök aflakló og áhöfnin samhent og harðdugleg. Af þessum tekjutölum verði því engar stórar ál- yktanir dregnar. segist þó fyrst vilja sann- færa sig um að ekki komi til kjúklingavöntunar - því kjúklingastaður sé til lítils án kjúklinga! UTFLUTNINGSRAB: SKÝRSLA UMEB Útflutningsráð íslands hefur gefið út skýrslu eft- ir Kristján Jóhannsson rekstrarhagfræðing um innri markað Evrópu- bandalagsins og íslenskt útflutningsatvinnulíf. Skýrsla þessi er kandi- datsritgerð Kristjáns við verslunarháskólann í Ár- ósum. Hann starfar nú hjá Vinnuveitendasamb- andi Islands og sinnir þar málefnum sem snúa að Evrópubandalaginu. Skýrslu Kristjáns er ætlað að bæta úr þeirri vöntun sem er hér á landi á upplýsingum um hvernig innri markaður EB getur haft áhrif á ís- lenskt atvinnulíf. Um 60% af heildarútflutningi Islendinga fer til Evrópu- bandalagsríkja þannig að mikið er í húfi. Kristján Jóhannsson. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.