Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1989, Qupperneq 39

Frjáls verslun - 01.08.1989, Qupperneq 39
SJONVARPSGLAP BANDARISKRA BARNA: 23 KLUKKUSTUNDIR A VIKU Niðurstaðan er afdráttarlaus: Fólk ætti ekki að láta böm horfa jafn mikið á sjónvarp og raun ber vitni. Félag bandarískra barnalækna hefur látið valinkunnan sérfræðing kanna hvaða áhrif sjónvarpsgláp hefur á börn. Niðurstaða hans er sú að sjón- varpsgláp geti vakið ofbeldishneigð hjá börnum, stuðlað að árásargirni og ruddalegri hegðun og lagt grunn að offitu. Sérfræðingurinn sem starfar við háskólann í Boston er nú að rannsaka tengsl á milli kynferðislegrar hegðun- ar, misþyrminga verðmæta, rudda- legs orðbragðs og lágra einkunna. Hann segir að bandarísk börn og unglingar glápi á sjónvarp í um það bil 23 klukkustundir að meðaltali á viku. Þegar þau ná stjötugsaldri má ætla að þau hafi eytt sjö árum ævi sinnar við sjónvarpsskerminn. Algengt er að þau horfi á um 14000 kynferðisleg atriði á hverju ári TEKJURNAR EKKI AÐALATRIÐIÐ Átta þúsund fullorðnir Bandaríkja- menn voru nýlega spurðir að því hvaða mat þeir legðu á sjö þætti lífsb- aráttunnar, sem snerta alla meira eða minna. Svörin voru gefin í einkunnum frá 1 upp í 10. Niðurstaðan varð þessi: Menntun bamanna 7.14 Fjölskyldan 7.05 Heilsan 7.02 Lífsgæði 6.80 Vinir og ættingjar 6.46 Kynlíf 6.11 Tekjur 5.91 og eru þá slík atriði sem felast í aug- lýsingum ekki meðtalin. Þau horfa líka á u.þ.b. 2000 auglýsingar varð- andi bjór og vín á hverju ári. Doktorinn, sem að rannsóknun- um vinnur, telur að 75% allra tón- listarmyndbanda séu framleidd með kynferðislegu ívafi og um helmingur þeirra sé ofbeldiskenndur. Það er því ljóst að sjónvarpið getur aldrei leyst foreldra af hólmi. Þeir verða að gefa sér tíma til að vera með bömum sínum. Endursagt A.St. - Denver Prentum borðfána Prentum allar tegundir borðfána. Fjölmargar stærðir og ótal litamöguleikar. Gerum verðtilboð ef óskað er. Munið að panta tímanlega. Verið velkomin til skrafs og ráðagerða. Heimilisfangið er Vagnhöfði 14. Prentum einnig: límmiða • endurskinsmerki • útifána • skilti • límmiða á bíla • merkingar í glugga • minnis- miðakubba • á boli og peysur • á plastmöppur • dagbækur • Við prentum á næstum hvað sem er Silkiprent Vagnhöfði 14 — 110 Reykjavík. Sími 685266. 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.