Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1989, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.08.1989, Blaðsíða 42
HONNUN hrifnastur af einföldum lausnum. Eitt besta dæmið um það hvernig má gera einfalda hluti flókna eru hurðarhúnar og dyraopnar af öllu tagi. Hann sagð- ist t.d. hafa sérstaklega gaman af banka í Eindhoven sem væri með dæmigerðar glerdyr sem að öllu jöfnu opnuðust í báðar áttir og þar sem dyrahúnar væru eins báðum megin. Hann sagðist stundum fylgjast með dyrunum til að minna sig á mikilvægi góðrar hönnunar. A annatímum gekk fólk að þessum sömu dyrum og ýtti á þær og á stundum þegar hvasst var eða á vetuma þegar halda átti hitan- um inni vom aðeins aðrar dymar opn- ar. Þá byrjaði ballið. Lýsingar hans minntu mig á kvikmyndina Playtime eftir Tati sem sýnd var í sjónvarpinu ekki alls fyrir löngu. Einn af hönnuð- um Philips hannaði hurð á sambyggð- an ísskáp og frysti sem var þannig að fólk vissi strax hvemig ætti að opna þá samtímis og handföngin höfðu fal- legt form. „Sjálfsagðir“ hurðarhúnar eru að hans mati ekki síður gott dæmi um táknmál en flóknari samlíkingar. Einn frægasti hluturinn sem hannaður hefur verið undir stjóm Blaich er rúlluútvarpið eða „roller radio“. Persónulega höfðar gripurinn ekki til mín en hann lýsir vel hvað um er að ræða. Einnig er hann gott dæmi um hvernig hlutir geta þróast frá því að vera fjarstæðukennd hug- mynd yfir í velheppnaða markað- svöru. Við verðum að fara aðeins aftur í tímann og rifja upp hvemig litið var á frítímann á bemskudögum sjónvarps- ins. Öllum tækjunum, heimilistækj- unum, útvarpinu, plötuspilaranum og sjónvarpinu, var ætlað að gefa okkur tóm til að „setjast niður og slappa af“. Þetta voru afþreyingartæki þar sem gefið var að áheyrandi eða áhorfandi væri það þreyttur að hann nennti ekki neinu eða leiddist að gera það sem nauðsynlega þurfti að framkvæma, s.s. að vinna einhæfa vinnu eða keyra bíl. Það má svo sem segja að tækja- magn heimilanna hafi náð mettunar- stigi. Fólki hlýtur að vanta tíma til að nota og njóta tækjanna. Þetta var að aðlaga þær að starfsaðferðum og menningu fyrirtækisins. Eins og áður sagði þá er tæknin orðin það þróuð að hún kallar ekki á sérstakt form. Útvarp rúmast á fing- umögl og þar er stærsti hlutinn heyrnartækið, sama má segja um síma og jafnvel upptökutæki. Nú em t.d. til lyklar sem eru á stærð við eldspýtuenda og þessa lykla má bæði forrita og nota sem senda. Þá má nota til að opna dyr í allt að tveggja metra ijarlægð frá „lásnum". Grunnregla hönnunar um að form eigi að fylgja fúnksjón eða notkun er orðin tækni- lega úrelt. Þess í stað segja forsvars- menn táknmálshópsins að form eigi að fylgja merkingu. Hér er um grund- vallarbreytingu að ræða. Sérhver hlutur á að bera notkun sína með sér, þ.e. væntanlegur kaup- andi og notandi ætti að geta séð til hvers hluturinn er og, það sem meira er, hvernig á að nota hann. Notkunin á að vera sjálfsögð. Sem dæmi um þetta mætti taka verkefni sem John Rheinfrank, einn þeirra sem Blaich fékk til liðs við sig, vann fyrir Rank Xerox, ljósritunar- vélafyrirtækið. Ljósritunarvélar voru lengst af fremur einfaldir hlutir sem ljósrituðu „vondar útgáfur af frum- myndinni". Síðan voru þær endur- bættar og endurbæturnar gengu það vel að hægt var að ljósrita á venjuleg- an pappír. Samkeppnin leiddi fram- leiðendur ljósritunarvéla út í það að bjóða upp á fleiri og fleiri möguleika eða þar til takka- og leiðbeininga- kraðakið var orðið svo mikið að fólk þorði varla að snerta á þeim með töngum. Verkefnið var að endurbæta ljósritunarvélar þannig að notendur ættu að geta skipt um pappír í vélun- Sími og símsvari hannaður af Lisu Krohn. Með því að fletta „bókinni" breytir tækið um hlutverk og sé því lokað er það símsvari. um án veru- legra leið- beininga. Þeim tókst að stytta skipti- tíma fólks sem aldrei hafði séð vélamar frá 30 mín- útum niður í 2. Megin- hugsunin er að notkunin sé skiljanleg fremur en að tæknilegar útfærslur ráði ferðinni. Blaich taldi dæmi Rheinfranks vera gott, en sagðist sjálfur vera 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.