Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1989, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.08.1989, Blaðsíða 47
skiptafræðingur að mennt er ekki þar með sagt að hann sé kaupmaður og sé hann ekki kaupmaður eru harla litlar líkur á því að hann geti bjargað sér fyrir hom í viðskiptum með því að kalla sig markaðsstjóra. Hins vegar ætti það varla að skaða kaupmann þótt hann aflaði sér sérstakrar menntunar, t.d. á viðskiptasviði. Mér eru minnisstæðar fréttatil- kynningar frá fyrirtækjum á tölvu- sviðinu sem beinlínis auglýstu að eng- inn kaupmaður væri þar með í ráðum. Aðrar tilkynningar hafa staðfest að algjörir viðvaningar höfðu fengið vitr- un og ætluðu að leggja heiminn að fótum sér á nokkrum mánuðum. Sameiginlegt með ótrúlega mörgum fréttatilkynningum íslenskra fyrir- tækja er að þær fjalla um hugmyndir, eitthvað sem mönnum hefur dottið í hug að gera; fyrirætlanir, framsýn eða hreina hugaróra án jarðsam- bands. Stundum virðast þessar hug- myndir vera sprottnar af tilbreyting- arleysi eða leiðindum. Þessir loft- kastalar rata síðan gagnrýnislaust beina leið í fjölmiðla þótt ekkert sé á bak við þá. Ur tölvubransanum eru mér tvær slíkar tilkynningar minnis- stæðari en aðrar. VIÐVANINGSBRAGUR í eitt skipti höfðu hæfileikamenn þróað ákveðinn hugbúnað sem þeir töldu vera bæði fullkomnari og betri en það sem fyrir var á markaðinum. í þessum tilvikum fylgir alltaf sögunni að einhverjir ónafngreindir útlending- ar eða útlend fyrirtæki hafi sýnt fyrir- bærinu mjög mikinn áhuga. í þessu tilfelli var ekki látið þar við sitja heldur auglýst nokkrum sinnum í bandaríska tímaritinu BYTE. Sú auglýsing varð FYRIRXÆKtÐ ■ U HYSTEIl n ■ SÁ RÉTTIFYRIR MG ÍSLENZKA DMBMSSALAN NP. KLAPPARSTÍG 29, S. (91) - 2 64 88 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.