Frjáls verslun - 01.08.1989, Page 57
123
FRAMTIÐARSPA:
HÆGUR HAGVOXTUR HJA EB
Hagrannsóknarstofn-
unin Prognos AG (Stein-
engraben 42, CH-4011
Basel) fer varlega í sak-
irnar í spá sinni um hag-
vöxt fyrir Efnahags-
bandalagið eftir 1993.
Hagspá Prognos fyrir
tímabilið 1993-2000 ger-
ir ráð fyrir að meðalhag-
vöxtur verðir 2,6%.
(Bandaríkin 2,9% og Jap-
an 3,5%). Samanborið við
hagspá 1987-1993 þá er
aukningin aðeins 0,2%.
Hagvöxtur mun fyrst auk-
ast eftir aldamótin 2000.
Hagvöxtur á Spáni, Port-
úgal, Grikklandi og
Stóra-Bretlandi verður
fyrir ofan meðallagið,
þ.e.a.s. meiri en 2,6% á
þessu tímabili. Aftur á
EB:
ÁFRAMHALDANDIATVINNULEYSI
Samræming innan
landa Efnahagsbandalag-
sins mun tefja fyrir nauð-
synlegri endurnýjun á
sviði tækni. Ástæðan er
hræðsla stjórnmála-
manna við að fækka störf-
um eins og nauðsynlegt
er vegna hagræðingar. I
dag eru 15 milljónir at-
vinnulausra í löndum
innan EB sem er helm-
ingi meiri fjöldi einstak-
linga en fyrir 8 árum.
Bjartsýni manna vegna
innri markaðarins 1992
hefur leitt til þess að
vandamál atvinnulausra
hefur fallið í skuggann.
Álitið er að langtíma at-
vinnuleysi innan EB
muni í besta falli verða
um 11% en aftur á móti er
raunsærra að gera ráð
fyrir hærri prósentutölu,
þ.e. að hlutfall atvinnu-
lausra fram til aldamóta
verði allt að 16%. Það er
hægt að bera þessa þróun
saman við iðnbyltingu 19.
aldar sem hafði í för með
sé gjörbreytta atvinnu-
hætti sem aftur leiddu til
margvíslegra þjóðfélags-
vandamála.
Þetta er álit síðustu
ráðstefnu Aspen stofnun-
arinnar í Róm sem styðst
við OECD skýrsluna um
nýja tækni síðasta ára-
tugs aldarinnar.
(ÍNTERNATIONAL
HERALD TRIBUNE)
móti mun, hagvöxtur Bel-
gíu, Hollands og Dan-
merkur liggja neðar en
meðaltalið segir til um.
I skýrslu Prognos
koma fram efasemdir um
að áætlanir fyrir 1992
standist og þá sérstak-
lega áætlanir á sviði um-
hverfismála og niðurfell-
ingar á ríkisstyrkjum til
atvinnulífs og sömuleiðis
að boðaðar breytingar á
sviði félags- og atvinnu-
mála nái fram að ganga.
Prognos spáir að Efna-
hagsbandalagsríkin verði
að grípa til margs konar
málamiðlana til að kom-
ast að samkomulagi um
þessi mál. I þeim breyt-
ingum, sem í vændum
eru, munu hin stóru iðn-
aðarsvæði Evrópu styrkj-
ast enn frekar.
I hagspá Prognos
kemur fram að fyrirtæki
fyrir utan Efnahags-
bandalagið munu kjósa
að fjárfesta í Stóra-Bret-
landi, á Spáni og í Frakk-
landi frekar en í öðrum
löndum bandalagsins.
(EGATRENDS JOHN NAISBITT)
JAPAN OG TAIWAN: VIUA AUKAINNFLUTNING
Taiwan ætlar að auka innflutning frá Vestur- löndum að japanskri fyrirmynd og stuðla þann- ig að meira jafnvægi í ut- anríkisviðskiptum Tai- wan við Vesturlönd. Jap- anir hafa komið upp miðstýrðu útflutnings- ráði „Japan External Tra- de Organization“ (stytt Jetro). Ráðið hefur 80 úti- bú um víða veröld og leita starfsmennirnir að vöru sem henta til innflutn- ings fyrir Japansmarkað sem telur 120 milljónir manna. Þeir sem hafa áhuga, geta t.d. sett sig í samband við Jetro skrif- stofuna í Hamborg og fyllt út eyðublað upp á 2 síður þar sem vörunni og fram- leiðslufyrirtækinu er lýst í smáatriðum. Ef upplýs- ingarnar vekja áhuga þá býður Jetro þýðingar- mikla hjálp til að koma á raunhæfum viðskiptum. Taiwan ætlar að fylgja fordæmi Japana og hefur opnað verslunar- miðstöð „China External Development Council" í Hamborg. (FREE CHINA, 6/1989 VDI - NACHRICHTEN)
57