Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1989, Qupperneq 57

Frjáls verslun - 01.08.1989, Qupperneq 57
123 FRAMTIÐARSPA: HÆGUR HAGVOXTUR HJA EB Hagrannsóknarstofn- unin Prognos AG (Stein- engraben 42, CH-4011 Basel) fer varlega í sak- irnar í spá sinni um hag- vöxt fyrir Efnahags- bandalagið eftir 1993. Hagspá Prognos fyrir tímabilið 1993-2000 ger- ir ráð fyrir að meðalhag- vöxtur verðir 2,6%. (Bandaríkin 2,9% og Jap- an 3,5%). Samanborið við hagspá 1987-1993 þá er aukningin aðeins 0,2%. Hagvöxtur mun fyrst auk- ast eftir aldamótin 2000. Hagvöxtur á Spáni, Port- úgal, Grikklandi og Stóra-Bretlandi verður fyrir ofan meðallagið, þ.e.a.s. meiri en 2,6% á þessu tímabili. Aftur á EB: ÁFRAMHALDANDIATVINNULEYSI Samræming innan landa Efnahagsbandalag- sins mun tefja fyrir nauð- synlegri endurnýjun á sviði tækni. Ástæðan er hræðsla stjórnmála- manna við að fækka störf- um eins og nauðsynlegt er vegna hagræðingar. I dag eru 15 milljónir at- vinnulausra í löndum innan EB sem er helm- ingi meiri fjöldi einstak- linga en fyrir 8 árum. Bjartsýni manna vegna innri markaðarins 1992 hefur leitt til þess að vandamál atvinnulausra hefur fallið í skuggann. Álitið er að langtíma at- vinnuleysi innan EB muni í besta falli verða um 11% en aftur á móti er raunsærra að gera ráð fyrir hærri prósentutölu, þ.e. að hlutfall atvinnu- lausra fram til aldamóta verði allt að 16%. Það er hægt að bera þessa þróun saman við iðnbyltingu 19. aldar sem hafði í för með sé gjörbreytta atvinnu- hætti sem aftur leiddu til margvíslegra þjóðfélags- vandamála. Þetta er álit síðustu ráðstefnu Aspen stofnun- arinnar í Róm sem styðst við OECD skýrsluna um nýja tækni síðasta ára- tugs aldarinnar. (ÍNTERNATIONAL HERALD TRIBUNE) móti mun, hagvöxtur Bel- gíu, Hollands og Dan- merkur liggja neðar en meðaltalið segir til um. I skýrslu Prognos koma fram efasemdir um að áætlanir fyrir 1992 standist og þá sérstak- lega áætlanir á sviði um- hverfismála og niðurfell- ingar á ríkisstyrkjum til atvinnulífs og sömuleiðis að boðaðar breytingar á sviði félags- og atvinnu- mála nái fram að ganga. Prognos spáir að Efna- hagsbandalagsríkin verði að grípa til margs konar málamiðlana til að kom- ast að samkomulagi um þessi mál. I þeim breyt- ingum, sem í vændum eru, munu hin stóru iðn- aðarsvæði Evrópu styrkj- ast enn frekar. I hagspá Prognos kemur fram að fyrirtæki fyrir utan Efnahags- bandalagið munu kjósa að fjárfesta í Stóra-Bret- landi, á Spáni og í Frakk- landi frekar en í öðrum löndum bandalagsins. (EGATRENDS JOHN NAISBITT) JAPAN OG TAIWAN: VIUA AUKAINNFLUTNING Taiwan ætlar að auka innflutning frá Vestur- löndum að japanskri fyrirmynd og stuðla þann- ig að meira jafnvægi í ut- anríkisviðskiptum Tai- wan við Vesturlönd. Jap- anir hafa komið upp miðstýrðu útflutnings- ráði „Japan External Tra- de Organization“ (stytt Jetro). Ráðið hefur 80 úti- bú um víða veröld og leita starfsmennirnir að vöru sem henta til innflutn- ings fyrir Japansmarkað sem telur 120 milljónir manna. Þeir sem hafa áhuga, geta t.d. sett sig í samband við Jetro skrif- stofuna í Hamborg og fyllt út eyðublað upp á 2 síður þar sem vörunni og fram- leiðslufyrirtækinu er lýst í smáatriðum. Ef upplýs- ingarnar vekja áhuga þá býður Jetro þýðingar- mikla hjálp til að koma á raunhæfum viðskiptum. Taiwan ætlar að fylgja fordæmi Japana og hefur opnað verslunar- miðstöð „China External Development Council" í Hamborg. (FREE CHINA, 6/1989 VDI - NACHRICHTEN) 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.