Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1989, Qupperneq 65

Frjáls verslun - 01.08.1989, Qupperneq 65
lýst hafa átt sinn mikla þátt í vexti félagsins frá 1971, er það hóf starf- serni sína með þremur flugvélum, þar til nú að það á 84 véla flota. Tekjur félagsins í fyrra námu 778 milljónum dollara, sem er lítið í sam- anburði við „flugrisann í Texas“, Texas Air, sem á einnig Eastern Air- lines og Continental. Velta þeirra þriggja samanlagt nam 8.4 milljörðum dollara í fyrra, en samt varð bullandi tap á rekstrinum. Southwest stækkar jafnt og þétt og áætlar að flytja 14 milljónir farþega á þessu ári og bæta fjórum þotum í flugflota sinn. Herb Kelleher er lögfræðingur að mennt. Hann er nú 57 ára gamall en tekur lífinu mátulega alvarlega. Hann er þekktur fyrir það að mæta á mikils- verða fundi í skrautlegum stuttbuxum og léttri skyrtu og segir að menn eigi ekki alltaf að klæðast eins og þeir séu að fara í jarðarför. Og Kelleher hefur átt hugmyndir að ýmsum nýjungum t.d. ákvað hann fyrstur allra að selja „stand-by“ flug- farseðla í sjálfsölum í matvörubúðum. Samt segir hann, að öllu séu takmörk sett og það sé ýmislegt, sem hann mundi aldrei gera, þó það kæmi Southwest vel. Þýtt og endursagt — A.St. Den- ver, Colorado. SKYNDIBITINN í BANDARÍKJUNUM: OGNAR HEILSU BARNA Tvö af hverjum þremur bandarísk- um börnum hafa allt of mikið kólester- ólmagn í líkama sínum. í tíunda hverju bami fer magnið yfir 200 einingar, en eðlilegt kólesterólmagn er talið vera 150 einingar. Bandarískir næringar- læknar telja, að þetta muni valda helmingi þeirra barna, sem nú eru að alast upp, vandræðum síðar á lífsleið- inni. Ástæðurnar fyrir þessari slæmu þróun er of mikil neysla skyndibita- fæðu, ófullkomnar skólamáltíðir, lífs- venjur foreldra og erfðaeiginleikar. Ekki veit ég gerla hvernig ástandið í þessum efnum er meðal íslenskra barna. En á íslandi sem annars staðar á skyndibitafæðan miklum vinsældum að fagna, eins og margt annað sem betra væri að forðast. Einn frummælandi á ráðstefnu næringarlækna í sumar taldi að offitu bama mætti rekja til áðurnefndrar þróunar. Hann segir, að 11 milljónir bandarískra barna á aldrinum 6-17 ára séu of feit og þeim börnum á aldrinum 6-11 ára, sem teljast vera feit, hafi fjölgað um meira en helmmg (54%) frá 1963 til 1980. Hann segir, að böm- um, sem séu afmynduð vegna offitu, hafi einnig fjölgað um helming á síðari árum og þau feitustu bæti stöðugt við sig. Sérfræðingarnir telja að nútíma- börn hreyfi sig ekki nóg og neyti of hitaeiningaríkrar fæðu. Ef menn fá 50 hitaeiningum of mikið á hverjum degi bæta þeir á sig hálfu þriðja kílói á ári og menn þyngjast um 5 kg á ári, ef þeir fá 100 hitaeiningum of mikið á dag. Sérfræðingarnir ráðleggja að 30% fæðunnar skuli innihalda fitu, en þar af verði þriðjungurinn að vera steinefna- rík mettuð fita. Hótel Flúðir Funda og ráðstefnusalir. Sérbyggð gistiaðstaða í tengslum við Skjólborg, opið allt árið. Hverju herbergi fylgir sér bað og útisetlaug. Verið velkomin. Hótel Flúðir Hrunamannahreppi (20 mín. keyrsla frá Selfossi) Sími: 98-66630 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.