Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1991, Qupperneq 26

Frjáls verslun - 01.07.1991, Qupperneq 26
VARNARLIÐIÐ ISLENSKIR STARFSMENN - STARFSGREINAR SAMTALS ALLIR STARFSMENN: 1034 SAMFELAG SEM KEMUR OG FER ALM VERKAFOLK 244 23.6% Guðni Jónsson starfsmannastjóri: „Ef þú þurftir að fá sæmilega skrifstofu- mann þurftirðu að fá hann innan úr Reykjavík." Aðeins í einni bandarískri herstöð utan Bandaríkjanna er erlendur starfsmannastjóri. Það er á Islandi. Guðni Jónsson er forstöðumaður starfsmanna- halds varnarliðsins hér og jafn- framt vinnumálaráðgjafi yfir- manns varnarliðsins. I mars sl. unnu 1034 íslendingar hjá varn- arliðinu og að jafnaði eru á þriðja hundrað Bandaríkjamenn í borgaralegum störfum hjá varnarliðinu. Einnig geta her- menn lotið stjórn starfsmanna- haldsins. Starfsmannahald varnarliðsins hef- ur umsjón með íslenskum og banda- rískum borgurum sem starfa hjá varnarliðinu og fá greitt úr fjárveiting- arkerfi Bandaríkjanna, en auk þess er umsjón með íslendingum er starfa fyrir sjálfsaflastofnanir eins og versl- anir á staðnum. Veitt er þjónusta og höfð umsjón með 27 stofnunum bandaríska ríkisins á íslandi. SKRIFST OG VST 215 20.8% IÐNADARMENN 176 17.0% VERKFR/TÆKNIM 40 3.9% VERKSTJORAR 95 9.2% SLÖKKVIL/FLÞJ 148 14.3% STJORNUNARST 116 11.2% - Starf hjá varnarliðinu er um margt sérstakt. Á annað þúsund manns ganga til verka á bandarísku yfirráða- svæði og mynda tímabundið samfélag um vinnu. Mörgum er vinnustaðurinn ákaflega kær því að margir hafa unnið í áratugi hjá „fyrirtækinu“. 11 karlar hafa starfað frá upphafi, allt frá 1951 og óvenjumargir eru komnir á átt- ræðisaldur. íslenska ríkið leggur ekki til neitt stofnfé. Dag hvern gengur fólk þetta til ákveðinna verka sem Islendingar kosta engu til — en njóta alls af. Laun eru langt yfir meðaltali í landinu. Á hverju ári njóta um 200 manns endur- menntunar í einhverju formi, nám- skeiða erlendis eða innanlands og Ijóst er að mikil reynsla flyst yfir í okkar samfélag. Mörg starfanna er hvergi að finna í íslenskum atvinnu- vegaskýrslum og þar sem tækni öll er á hæsta stigi kynnast starfsmenn því fremsta á ýmsum sviðum. Hjálpar- sveitir eru í viðbragðsstöðu allan árs- ins hring og haldið er uppi fullkomnum millilandaflugvelli. íslenskir varnarliðsstarfsmenn mega ekki nýta sér þá sérþjónustu sem er að finna vellinum, t.d. með því að kaupa tollfrjálsar vörur sem falar eru í verslunum. Matur í vinnu er þó aðeins brot af því sem hann kostar yfirleitt á íslandi. Það má helst líkja kjörum íslendinga hjá varnarliðinu við lífs viðurværi farand verkamanna, sem koma og fara án þess að tilheyra beint því samfélagi sem þeir afla lifi- brauðs í. Laun fylgja töxtum sem sér- 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.