Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1991, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.07.1991, Blaðsíða 54
heldur þvífram. Það segir sína sögu. “ Er þessi markaður nógu stór fyrir annað flugfélag hér á landi? , Já, ég tel svo vera og það er mikið hagsmunamál fyrir Islendinga að hafa einhverja valkosti. Við vitum það að ef fyrirtæki er eitt um flutninga, þegar um landfræðilega legu lands eins og Islands er að ræða, er ekki um neitt annað að ræða en að setja á stofn annað fyrirtæki - sem samkeppnisað- ila. Ef fyrirtæki er eitt um hituna hlýt- ur það að setja hagsmuni sína efst því þetta eru jú engin Hjálpræðishersfyr- irtæki.“ Er þá hlutverk þíns fyrirtækis að stugga við Flugleiðum? „Einhver verður að stugga við þeim. Það eru fá stór fyrirtæki hér á landi og hversu mörg þeirra eru ekki hluthafar í Flugleiðum? Ég held að almenningur á íslandi sé smám saman að sópast undir pilsfald þessara fáu stóru fyrirtækja þannig að það verður MINOLTA Netta Ijósnitunapvélh sem ekkert fer fypip Lítil og handhæg vél sem ávallt skilar hámarksgæðum. Auðveld í notkun og viðhaldi. Tekur ýmsar gerðir og stærðir pappírs. Sterk vél sem óhætt er að reiða | sigá. Útkoman verður óaðfvmanleg með < Minolta EP-30 KJARAN Síðumúla 14,108 Reykjavík, s (91) 813022 Speki Hávamála stendur enn: „Vitrari er sá sem víða fer, en sá sem heima ekkert eftir nema svona lítil fyrirtæki til að standa í svona stríði.“ LYKILLINN AD LÁGU VERÐI Hver er ástæða þess að þú getur boðið upp á lægri flugfargjöld en sam- keppnisaðilarnir? „Hún er sú að við leigjum flugvél- amar á tímaleigu. Við erum stór við- skiptaaðili hjá litlu flugfélagi sem á eina góða þotu. Þess vegna fáum við eins konar magnafslátt af fluginu og við nálgumst kostnaðarverð flugsins í okkar samningum. Það gerir það að verkum að við getum boðið flugferðir á svipuðu verði og aðrar þjóðir í Evrópu hafa lengi gert. Við erum í raun að gera það sama og hefur verið gert í nágrannalöndum okkar. Það leiðir síðan af sjálfu sér að nýtingin verður mjög góð þegar fólki eru boðin góð viðskiptakjör." A hvaða grundvelli var kvörtun Flugleiða til Flugmálastjórnar vegna ykkar? „Ég get nú ekki útskýrt það sökum þess að þetta er allt á misskilningi byggt. Flugleiðir hafa verið í þeirri stöðu að forsvarsmennirnir hafa ekki þurft að lesa gildandi reglur mjög ítar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.