Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1991, Page 67

Frjáls verslun - 01.07.1991, Page 67
að líftími auglýsinga í tímaritum er miklu lengri en í öðrum fjölmiðlum. Vönduð tímarit eru lesin aftur og aftur og margir geyma þau jafnvel árum saman. Tímaritin eru prentuð á gæðapappír þar sem litmyndir njóta sín til fulls. Það má líkja góðum tímaritum við sjóngler sem brugðið er á lííið og tilveruna. í nýlegri skoðanakönnun GALLUP kom í Ijós að á síðustu 12 mánuðum lásu eða skoðuðu 66% þjóðarinnar SJÓNVARPSVÍSI, 64% MANNLÍF, 55% NÝTT LÍF og 45% GESTGJAFANN. Auglýsing í tímariti kostar færri krónur, lifir lengur og er skilvirkari en auglýsing í öðrum iniðlum. Auglýsing í tímaritum borgar sig. ÞAÐ GEFUR AUGALEIÐ !

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.