Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1996, Qupperneq 8

Frjáls verslun - 01.08.1996, Qupperneq 8
RITSTJORNARGREIN LEIÐ ALLA RÍKA Hinn 74 ára heiðursborgari á Eskifirði og for- stjóri Hraðfrystihúss Eskifjarðar, Aðalsteinn Jónsson, jafnan nefndur Alli ríki, sagði nýlega að hann væri ánægður með að tryggt væri að fyrir- tækið yrði áfram gott eftir hans dag. Fyrir nokkr- um árum gerði hann fyrirtækið að almennings- hlutafélagi sem notið hefur mikilla vinsælda á hlutabréfamarkaðnum. Alli ríki gerðist einfaldlega sannur kapítalisti. Aðalsteinn á um 24% í Hraðfrysti- húsi Eskifjarðar, eða um fjórðung, en hlutur fjölskyldu hans er hins vegar meiri, eða um helmingur. Að öðru leyti er hlutabréfaeign frekar dreifð í fyrirtækinu. Að fyrirtækinu standa núna margir fjármagnseig- endur, kapítalistar, þótt í daglegu tali sé það sagt í eigu Alla ríka og að stór hluti Eskfirðinga vinni hjá honum. Hluthafarnir í fyrirtækinu hugsa núna frekar sem eigendur en stjórnendur. Fyrrum forsætisráðherra Bretlands, frú Mar- grét Thatcher, hrinti í valdatíð sinni af stað mik- illi einkavæðingu ríkisfyrirtækja í Bretlandi - og tókst vel upp. Um einkavæðingu hennar var sagt að hún hefði gert verkafólk í Bretlandi að kapítalistum. Verkamenn, sem aðrar stéttir, keyptu hlutabréf. Markaðurinn hér á landi er að vísu ungur og ekki eins þróaður og í Bretlandi. En samt. Hlutabréfaeign er að verða almenn hér á landi. Fleiri eru að gerast kapítalistar. Orð Alla ríka um að fyrirtæki hans verði áfram gott eftir hans dag beinir athyglinni að því hvað sundri helst fjölskyldufyrirtækjum. í stuttu máli er svarið öfund og togstreita á milli erfingja, valdabarátta þeirra og ólíkar skoðanir um stefnu og rekstur fyrirtækjanna. Það er hins vegar eng- in algild regla að fjölskyldufyrirtæki sundrist, til eru mörg dæmi um mikla samheldni í þeim. Stundum er vísað til kenningar- innar um að fyrsta kynslóðin byggi þau upp en önnur og þriðja kynslóðin í fyrirtækjum klúðri þeim og eyði auðnum, fari með allt til fjandans. í raun þarf ekki aðra og þriðju kynslóð til að klúðra fyrirtækjum. Flest fyrirtæki deyja drottni sínum hjá fyrstu kynslóðinni - og það eftir aðeins nokkur ár frá stofnun þeirra. Engu að síður er það verðugt íhug- unarefni hjá erfingjum fyrirtækja, annarri og þriðju kynslóðinni, að opna fyrirtæk- in fyrir almenningi. Hugsa fremur sem eigendur en daglegir stjórnendur. Hlutabréfamarkaðurinn á Islandi hefur verið afskaplega líflegur á þessu ári. Hlutabréf hafa snarhækkað í verði í flestum þeim fyrirtækjum sem skráð eru á markaðnum. Þessar hækkanir má meðal annars rekja til þess að eftirspurn eftir hlutabréfum er meiri en framboð. Nú er því lag að velja leið Alla ríka og fleiri þekktra manna í viðskiptalífinu og gera lokuð einkafyrirtæki að almenningshlutafélögum - og ennfremur að velja leið járnfrúarinnar í Bret- landi og einkavæða ríkisfyrirtæki. Jón G. Hauksson ISSN 1017-3544 Stofnuð 1939 Sérrit um viðskipta-, efnahags- og atvinnumál — 57. árgangur RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: Jón G. Hauksson — AUGLÝSINGASTJÓRI: Sjöfn Sigurgeirsdóttir — LJÓSMYNDARI: Bragi Þ. Jósefsson - ÚTGEFANDI: Talnakönnun hf. - SKRIFSTOFA OG AFGREIÐSLA: Borgartún 23, 105 Reykjavík, sími 561-7575, fax 561-8646 - RITSTJÓRN: Sírni 561-7575. - AUGLÝSINGAR: Sírni 561-7575 - ÁSKRIFTARVERÐ: 2.895 kr. fyrir 1.-5. tbl., 10% lægra áskriftarverð ef greitt er með kreditkorti. LAUSASÖLUVERÐ: 699 kr. — DREIFING í bókaverslanir og sölutuma á Stór-Reykjavíkursvæðinu annast fyrirtækið Sala og dreifing, sími GSM 89-23334. SETNING, GRAFÍK, TÖLVUUMBROT, PRENTUN OG BÓKBAND: Prentsmiðjan Grafík hf. - LITGREININGAR: Prentmyndastofan hf. — ÖU réttindi áskilin varðandi efni og myndir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.