Frjáls verslun - 01.08.1996, Qupperneq 10
Samstarfi fagnað í Perlunni. Frá vinstri: Jónas Reynisson, sparisjóðsstjóri í Sparisjóði
Hafnarfjarðar, Anna de la Vallée Poussin bankastjóri, Sigurður Einarsson, aðstoðar-
forstjóri Kaupþings, Olivier d’Auriol aðalbankastjóri, Guðrún Ó. Blöndal, markaðsstjóri
Kaupþings, Hreiðar Már Sigurðsson sjóðsstjóri, Páll Árnason sjóðsstjóri, Jean Heckmus,
forstöðumaður hjá Rothschild-banka, og Guðmundur Hauksson, formaður stjórnar Kau-
þings og sparisjóðsstjóri hjá Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis.
KAUPÞING í LÚXEMBORG
Samstarfi fagnab íPerlunni
Alþjóðlegir verðbréfa-
sjóðir Kaupþings í Lúx-
emborg hafa fengið góðar
undirtektir frá því sala
hófst í þeim 1. október sl.
„Viðbrögðin hafa verið
betri en við áttum von á
og sala hlutdeildarskír-
teina í þessum hlutafjár-
og skuldabréfasöfnum í
Lúxemborg nam þegar
hundruð milljónum
króna á fyrstu dögum,“
segir Sigurður Einars-
son, aðstoðarforstjóri
Kauþings.
Kaupþing hefur efnt til
samstarfs við Rothschild-
bankann í Lúxemborg en
sá banki tengist nafni
Rothschild ættarinnar
sem í sjö ættliði hefur
rekið víðtæka fjármála-
starfsemi í öllum helstu
Bjarni Ármannsson, forstjóri
Kaupþings, og Anne de la Vallée
Poussin bankastjóri undirrita
samninga um samvinnu í höfuð-
stöðvum Rothschild-banka í Lúx-
emborg 16. september sl. Að baki
þeim stendur Hreiðar Már Sig-
urðsson, sjóðsstjóri hjá Kaup-
þingi.
Myndir: Lárus Karl Ingason.
borgum Evrópu og raunar
um allan heim.
Um mánaðamótin voru
bankastjórar Rothschild-
bankans hér á ferð og
hittu meðal annars for-
ráðamenn Kaupþings og
Sparisjóðanna í Reykja-
vík og Hafnarfirði í Perl-
MAGNUS MEÐ MANNVAL
Magnús Harðarson,
starfsmannastjóri Vífilfells
um árabil, hefur sett á lagg-
irnar starfsmanna- og ráðn-
ingarþjónustuna Mannval.
Fyrirtækið veitir ýmsa ráð-
gjöf á sviði starfsmanna-
mála, eins og við gerð starfs-
mannahandbóka, starfs- og
stöðulýsinga og ráðningar-
samninga.
„Mannval býður fyrirtækj-
um og stofnunum einnig upp
á frammistöðukerfi. Það hef-
ur reynst mjög vel sem
stjórntæki til að hlúa að
starfsmönnum. Reglulegt
frammistöðumat er án nokk-
urs vafa til ávinnings fyrir
bæði fyrirtæki og starfs-
menn.“
Mannval er til húsa að
Austurstræti 17, þriðju hæð.
Magnús Harðarson hjá starfsmanna- og ráðningarþjón-
ustunni Mannvali. Fyrirtækið býður fyrirtækjum upp á
athyglisvert frammistöðukerfi. „Reglulegt frammist-
öðumat er án nokkurs vafa til ávinnings fyrir bæði
fyrirtæki og starfsmenn.“
I
Fundir
móttökur
Yeisluþjónusta
Sími5510100
Fax 5510035
Jómfrúin
smurbrauðsveitingahús • Lækjargata 4
Jakob Jakobsson smorrebrodsjomfru
„Elegant“
hádegisverður
opið 11-19
Sunnudaga
lokað
10