Frjáls verslun - 01.08.1996, Page 12
Ingvar Helgasonbýður Sigurð Marínós- Hér taka þeir bræður Guðmundur Ágúst og Júlíus
son, eiganda sælgætisgerðarinnar Vífill Ingvarssynir á móti hinni Iíflegu og lífsglöðu
Mónu, vfelkominn í afmælisveisluna. söngkonu Diddú sem tók að sjálfsögðu lagið í veisl-
unni. Myndir: Geir Ólafsson.
Gífurlegur fjöldi gesta var í
veislunni sem haldin var í
sýningarsal fyrirtækisins
að Sævarhöfða 2.
Ingvar Helgason hf. er dæmigert fjölskyldufyrirtæki. Þau
halda um stjórnartaumana. Frá vinstri: Guðmundur Ágúst,
Sigríður Guðmundsdóttir, Helgi, Júlíus Vífill og Ingvar Helga-
son.
FJÖLDI FAGNAÐI
Qjöldi gesta fagnaði
fjörutíu ára af-
mæli Ingvars
Helgasonar hf. föstudag-
inn 4. október sl. Fyrir-
tækið Ingvar Helgason
hf. er þekktast fyrir sölu á
Nissan og Subaru bílum.
Lengi gerði þó Trabant-
inn fyrirtækið frægt.
Ingvar Helgason á einnig
dótturfyrirtækið Bíl-
heima sem er með umboð
fyrir Opel og General
Motors. Ennfremur er
fyrirtækið þekkt fyrir
sölu á leikföngum en um
hana sér dótturfyrirtækið
Bjarkey. Raunar hóf fyr-
irtækið Ingvar Helgason
hf. starfsemi sína undir
heitinu Bjarkey árið 1956
og stundaði þá innflutn-
ing og heildsölu á leik-
föngum, gjafavöru, fatn-
aði og fleiru.
Ofnasmiðjan hélt upp á 60 ára afmæli sitt laugardag-
inn 14. september sl. í húsakynnum sínum við Háteigs-
veg 7. Fyrirtækið er þekkt fyrir sölu á ofnum, hillum og
skrifstofuinnréttingum. Hjá fyrirtækinu starfa um 40
manns.
Unga kynslóðin lét sig ekki vanta í afmæli Ofnasmiðjunnar,
enda skrautlegur trúður sem skemmti í afmælisveislunni. Hér
má sjá börnin með trúðnum - sem og gínum sem vöktu tals-
verða athygli gesta. Myndir: Sigurjón Ragnar
Úr afmælishófi Ofnasmiðjunnar. Frá vinstri: Margrét Erics-
dóttir aðstoðarframkvæmdastjóri, Birgir Hákonarson rekstr-
arstjóri, Sveinbjörn E. Björnsson framkvæmdastjóri og Helga
Theódórsdóttir fjármálastjóri.
OFNASMIÐJAN 60 ÁRA
12