Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1996, Side 18

Frjáls verslun - 01.08.1996, Side 18
ÞAÐ ER NÚ Friðrik Sophusson sagði á kvöldverðarfundi hjá Skandia um hallalaus fjárlög: „Það er nú eða aldrei.“ Fjármálaráðherra hjá Skandia: Forráðamenn lífeyrissjóða voru á kvöldverðarfundin- um. Talið frá vinstri: Daníel Arason, framkvæmda- stjóri Lífeyrissjóðs Suðumesja, Valdimar Tómasson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Hlífar, Eggert Á. Sverrisson, forstöðumaður fjárstýringar íslandsbanka, Þorgeir Eyjólfsson, forstjóri Lífeyrissjóðs verslunar- manna, og Jónas Dalberg, framkvæmdastjóri Lífeyris- sjóðs Vesturlands. EÐA ALDREI Öjárfestingarfélagið Skandia bauð Friðriki Sophus- syni fjármálaráðherra, forráðamönnum lífeyris- sjóða og nokkrum stórum fjárfestum til kvöldverðar á Hótel Holti nýlega. Fjár- málaráðherra flutti stutta tölu um fjárlögin og það markmið að ná hallalaus- um fjárlögum. Friðrik taldi að vextir mundu ekki lækka á næstu misserum hér á Iandi. Hann taldi um 13,5 milljarða vaxtagreiðslur ríkissjóðs vegna halla- reksturs ríkissjóðs á undanfömum ámm vera fjötur um fót og benti á að útgjöld til allra mennta- mála þjóðarinnar væm litlu minni, eða um 14,6 milljarðar. Friðrik sagði um það markmið að ná hallalaus- um fjárlögum að það væri nú eða aldrei. „Ef ekki tekst að reka ríkissjóð með afgangi núna þegar atvinnulífið er í uppsveiflu verður það aldrei hægt.“ Frá vinstri: Brynhildur Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Fjár- festingarfélagsins Skandia, Bjöm Sveinsson, útibústjóri hjá fs- landsbanka, Ámi Oddur Þórðarson, forstöðumaður fyrirtækja- og stofnanasviðs Skandia og Eggert Á. Sverrisson, forstöðumað- ur fjárstýringar fslandsbanka. Fjármálaráðherra náði greinilega til fundarmanna. Myndir: Geir Ólafsson. SKERPLA MED NÝn SIÓMANNAALMANAK Starfsfóik Skerplu á sjávarútvegssýningunni í Laugardalshöll þar sem fyrirtækið kynnti meðal annars útgáfú nýs íslensks sjómannaalmanaks. Talið frá vinstri: Sigurlín Guðjónsdóttir, Páll Ásgeir Ásgeirsson, Gróa Friðjónsdóttir, Bryndís Helga Jónsdóttir, Ágústa Ragnarsdóttir og Þórarinn Friðjónsson. Htgáfufélagið Skerpla, sem undanfarin ár hef- ur gefið út tímaritið Ægi og ársritið Kvótabókina, gefur út bókina Islenskt sjómannaalmanak í des- ember næstkomandi. Um er að ræða nýtt sjómanna- almanak og verður það í beinni samkeppni við alm- anak Fiskifélags fslands. Þess má geta að vegna samkeppninnar mun Skerpla hætta að gefa út tímaritið Ægi frá og með áramótunum en Fiskifé- lagið er eigandi þess blaðs. „íslenskt sjómanna- almanak verður okkar höfuðstolt og öll sú þekk- ing og reynsla, sem við höfum aflað okkur af því að þjónusta sjávarútveg- inn, verður notuð til að gera bókina sem best úr garði,“ segir Þórarinn Friðjónsson, fram- kvæmdastjóri Skerplu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.