Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1996, Side 28

Frjáls verslun - 01.08.1996, Side 28
Eðlilegt er að fyrirtæki, sem tekur þátt í að greiða æfingagjöld starfsmanna sinna, geti gert kröfu um góða nýtingu fjárins, til dæmis með því skilyrði að viðkomandi starfsmenn séu í líkamsrækt að jafnaði þrisvar í viku. STARFSMENN Sífellt fleiri fyrirtæki styrkja starfsmenn sína til líkamsræktar. Það er hægt að ífellt fleiri fyrirtæki leggja sitt af mörkum til líkamsþjálfunar starfsmanna sinna. Ýmsar leiðir hafa verið farnar í því að styrkja starfsmenn til íþróttaiðkunar en oft er hins vegar erfitt að sjá hvort hags- munir starfsmannanna eða fyrirtæk- isins séu í fyrirrúmi. Eftirtaldar fimm leiðir eru þær algengustu sem fyrir- tæki hafa farið til þess að styrkja starfsmenn sína til líkamsræktar. 1) Eigin líkamsræktarstöð á vinnu- staðnum. 2) Greitt fyrir leigu á íþróttasal/velli. 3) íþróttastyrkur til starfsmannafélags. 4) Greitt fyrir ákveðna þjálfun starfsmanna. 5) íþróttastyrkur til starfsmanna. Ýmsir aðilar veita fyrirtækjum ráð- gjöf hvað varðar heilsueflingu starfs- manna sinna. Þar má nefna samtökin íþróttir fyrir aOa, sem undirritaður er í forsvari fyrir, og Forvarnar- og end- urhæfmgastöðina Mátt. Hilmar Bjömsson, framkvæmdastjóri Mátt- ar, segir að ekki megi vanmeta fé- lagslega þátt líkamsræktarinnar. „Reglubundin hreyfing er það sem skiptir máli,“ segir Hilmar, „það skiptir ekki svo miklu máli hver hreyf- ingin er, hver og einn verður að fmna sér þá grein sem honum hentar og sem hann fær sem mest út úr. Ég vil hins vegar leyfa mér að fullyrða að félagslegi þáttur líkamsræktarinnar skipti miklu meira máli en talið hefur verið.“ Hilmar telur það skipta miklu máli fyrir starfsmenn að æfa fyrir utan vinnustaðinn. „Það skiptir miklu máli að umgangast nýtt fólk og stunda æf- ingarnar sínar í öðru umhverfi og und- ir öðru þaki en menn vinna undir átta til tíu stundir á dag. Félagslegur þroski viðkomandi eykst, víðsýnin verður meiri eftir því sem viðkomandi kynnist fleirum og þessi aðili getur sannarlega borið nýja og ferska vinda inn á vinnustaðinn.“ En hvemig stendur þá á því að heilu líkamsræktarstöðunum er kom- ið upp á vinnustöðum? Hilmar telur að skattalögin geti spilað þar inn í. „Alla vega held ég að hagsmunir starfs- fólksins séu ekki í fyrirrúmi, enda er reynslan sú að líkamsræktaraðstaða á vinnustöðum er sorglega lítið notuð. En ef fyrirtækið reisir líkamsræktar- 28
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.