Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1996, Side 29

Frjáls verslun - 01.08.1996, Side 29
Hilmar Björnsson, framkvæmdastjóri Máttar: „Reynslan er sú að líkams- ræktaraðstaða á vinnustöðum er sorglega lítið notuð." FIMM LEIÐIR 1. Líkamsræktarstöð á vinnustað. 2. Greitt fyrir leigu á íþróttasal. 3. íþróttastyrkur til starfsmannafélaga. 4. Greitt fyrir þjálfun starfsmanna. 5. íþróttastyrkur beint til starfsmanna. LÍKAMSRÆKT gera áýmsa vegu. Afraksturinn eránægðara, viljugra ogkraftmeira starfsfólk stöð í kjallaranum hjá sér má færa útgjöldin sem kostnað. Þetta fyrir- komulag hentar því fyrirtækinu frek- ar en starfsfólkinu. Það sama er uppi á teningnum ef fyrirtæki greiðir leigu á íþróttasal fyrir knattleiki eða þess háttar, leig- una er unnt að skilgreina sem frá- dráttabæran kostnað. Ekki má heldur gleyma því að leiga á sal, þar sem til að mynda er eingöngu stundaður fót- bolti eða handbolti, útilokar ef til vill þorra starfsmanna frá því að taka þátt í starfseminni sem boðið er upp á inn- an fyrirtækisins því ekki hafa allir áhuga á því sama. Ef fyrirtæki tekur þátt í heilsueflingu starfsmanna sinna með því móti að styrkja starfsmenn- ina beint er sá kostnaður ekki frá- dráttarbær, auk þess sem starfs- mennirnir eru að taka við skattskyld- um hlunnindum. Því má segja að skattalögin vinni á þennan hátt gegn heilsueflingu!“ TEXTI: Þorsteinn G. Gunnarsson MYNDIR: Sigurjón Ragnar Sigurjónsson En hvemig er best að hátta beinum styrkjum til starfmannanna? Hilmar segir að það séu einkum tvær leiðir semfarnar eruíþeimefnum. „Annars vegar er um að ræða beinan íþrótta- styrk sem oft nemur 5-10.000 krón- um á ári. Það eina, sem krafist er gegn styrkveitingu, er að viðkomandi starfsmaður sýni með greiðslukvitt- unum að hann stundi einhverskonar líkamsrækt. Hin aðferðin er sú að fyrirtækið greiði beinlínis fyrir ákveðna þjálfun. Þá er um að ræða ákveðinn hundraðshluta af mánaðar- legu æfmgagjaldi viðkomandi. Þá er oft um að ræða mánaðargreiðslu frá fyrirtækinu frá 1.500 krónum upp í 3.500 krónur. En eðlilegt er að fyrir- tæki, sem leggur þetta mikið af mörk- um til starfsmanna sinna, geri kröfur um góða nýtingu fjármunanna, til dæmis með því skilyrði að viðkom- andi starfsmaður stundi sína líkams- rækt að meðaltali þrisvar sinnum í viku.“ 29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.