Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1996, Side 34

Frjáls verslun - 01.08.1996, Side 34
Haraldur mætir aldrei í jakkafötum í vinnuna og hann er ekki stíft skipu- lagður forstjóri með einkaritara sem vaktar hann hverja mínútu. Hann er sjötti ættliður útgerðarmanna því ættir hans liggja beint til Sturlaugs, útvegsbónda og sjósóknara í Rauðseyjum á Breiðafirði. dóttur Jóhanns Jósefssonar alþingis- manns. Haraldur óx úr grasi á Akranesi á sjötta og sjöunda áratugnum sem stundum eru kaliaðir gullöld Skaga- manna í fótbolta en fór hann ekki var- hluta af því og fékk snemma mikinn áhuga á þeirri kröfuhörðu íþrótt. Vafasamt hlýtur að vera að telja Har- ald til rokkkynslóðarinnar en hann hefur losað tólf árin þegar fyrst heyrðist í bresku Bítlunum á íslandi og væri því nær að telja hann til Bítla- geggjara. Akranes hefur alltaf verið mikill tónlistarbær og Dúmbó og Steini komu Skaganum óafmáanlega á spjöld íslenskrar rokksögu en þeirrra blómatími stóð einmitt á unglingsár- um Haraldar. TÓK UNGUR VIÐ TAUMUNUM Skólaganga Haraldar var að því leyti óvenjuleg að hann fór til Eng- lands á skóla eftir gagnfræðapróf og lagði stund á nám í ensku og verslun- arfræðum við Dane End House Col- lege í Englandi og lauk þaðan prófi 1968. Eftir að heim kom settist Har- aldur á skólabekk í Samvinnuskólan- um á Bifröst í Borgarfirði og lauk það- an prófi 1970. Þegar því námi lauk hóf hann störf hjá HB, sem þá var fjöl- skyldufyrirtæki, og starfaði náið við hlið föður síns allt til 1976 þegar Stur- laugur, faðir hans, féll frá og Haraldur tók við stjórnartaumunum aðeins 26 ára gamall. Þess má geta að Haraldur Böðvarsson hóf eigin rekstur 17 ára og Sturlaugur hóf störf með föður sín- um rúmlega tvítugur. Haraldur hefur, auk þess að stýra fyrirtækinu, gegnt fjölmörgum trún- aðarstörfum á sviði sjávarútvegs. Hann hefur setið í stjórn Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna og stjórn Félags síldarsaltenda á Suður- og Vesturlandi. Hann hefur átt sæti í Síldarútvegsnefnd, stjórn Trygginga- miðstöðvarinnar, stjórn Landssam- bands íslenskra útvegsmanna, stjórn Coldwater Seafood, stjóm Rann- sóknaráðs ríkisins og í stjóm Skelj- ungs. Haraldur sat einnig í stjórn fyrirtækja á Akranesi eins og Nóta- stöðvarinnar, Sfldar- og fiskimjöls- verksmiðjunnar og Heimaskaga en tvö síðarnefndu fyrirtækin sameinuð- ust HB árið 1991. AF SPJÖLDUM KNATT8PYRNUSÖGUNNAR Einnig hefur Haraldur látið veru- lega til sín taka á sviði íþróttamála í sinni heimabyggð og komið þar við stjóm allt frá 1973. Þetta á sínar skýr- ingar og kannski þær helstar að Har- aldur var hörku fótboltamaður á sín- um yngri ámm og þótti oft sýna snilld- artakta á vellinum. Að sjálfsögðu lék hann með ÍA og varð íslandsmeistari með þeim fyrst í 2. deild 1968 en síðan í 1. deild árin 1970, 1974 og 1975. Haraldur var valinn í landslið íslands hvað eftir annað og lék alls sjö lands- leiki þegar ferill hans reis hvað hæst sem fótboltamanns. Hann hefur fyrir ötul störf að íþróttamálum verið sæmdur gullmerki ÍSÍ og silfurmerki KSÍ. Haraldur var á köflum sóknharð- ur í fótboltanum og varð fyrstur ís- lenskra knattspyrnumanna til þess að vera dæmdur í leikbann í Evrópu- keppni félagsliða árið 1975 og fór fyrir vikið ekki með félögum sínum í ÍA til Rússlands að leika við Dynamo Kiev. Haraldur er kvæntur Ingibjörgu Pálmadóttur, þingmanni Framsókn- arflokksins og núverandi heilbrigðis- ráðherra, en hún er fædd á Hvolsvelli 18. febrúar 1949, dóttir Pálma Eyj- ólfssonar sýslufulltrúa þar og konu hans, Margrétar ísleifsdóttur. Ingi- björg ólst upp fyrir austan og gekk í gagnfræðaskólann á Skógum en lauk hjúkrunarfræðinámi 1970 og réðst til starfa á sjúkrahúsinu á Akranesi og þar lágu leiðir þeirra saman. Þau Haraldur og Ingibjörg eiga Qóra syni saman. Þeir eru Sturlaugur MEÐ OFNÆMI FYRIR FUNDUM Haraldur er feiminn að eðlisfari og virðist vera hógvær því oft hefur hann sig ekki mikið í frammi heldur lætur öðrum eftir sviðsljósið. Hann hefur sagt að hann hafi ofnæmi fyrir þrennu: Fundum, dansleikjum og fjölmiðlum. 34
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.