Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1996, Qupperneq 35

Frjáls verslun - 01.08.1996, Qupperneq 35
f. 1973, Pálmi f. 1974, ísólfur f. 1979 og Haraldur f. 1989. GOÐSÖGNIN UM ÞRIÐJU KYNSLÓÐINA Það er stundum sagt um ís- lenskan atvinnurekstur að fyrsta kynslóðin hafi byggt hann upp, önnur kynslóðin eyði afrakstrin- um og þriðja kynslóðin gangi svo af öllu saman dauðu. Þessi goð- sögn á ekki við rekstur HB á Skipaskaga þar sem Haraldur og bræður hans halda um stjómar- taumana. Undir þeirra stjórn hefur fyrirtækinu heldur vaxið fískur um hrygg og hefur því verið stýrt til nútímalegri rekstr- arhátta en tíðkast víða annars staðar. Þannig var HB meðal fyrstu sjávarútvegsfyrirtækja til þess að opna rekstur sinn og bjóða hlutabréf í fyrirtækinu föl á Verð- bréfaþingi íslands árið 1991. Skipa- kostur fyrirtækisins er góður og em þar á meðal nýleg aflaskip í fremstu röð, bæði í hefðbundnum botnfisks- veiðum og loðnuveiðum. Fullvinnsla sjávarafurða hefur gert HB að módel- frystihúsi sem margir koma um lang- an veg til að skoða. Á þessu ári verð- ur fiskmjölsverksmiðjan endurbætt fyrir 750 milljónir og þá verður hún ámóta fullkomin á sínu sviði eins og frystihúsið. í níutíu ár hefur HB alltaf greitt skuldir sínar. Haraldur stýrir stærsta fyrirtæk- inu á Akranesi sem veitir 400 manns vinnu og því næststærsta á Vestur- landi því aðeins Járnblendiverksmiðj- an á Grundartanga veltir meira fé en HB en hjá HB vinna flestir. Haraldur er mjög meðvitaður um þá ábyrgð sem fyrirtækið hefur gagnvart bæjar- félaginu og fólkinu sem þar vinnur. Hann ber mikla virðingu fyrir þeim arfi sem hann hefur fengið í hendur og það sést t.d. á því að á 70 ára afmæl- inu annaðist hann útgáfu bókar um sögu fyrirtækisins, Sjötíu ár á sjó og landi, sem byggir á viðtölum við 40 starfsmenn HB, og 1986, á 80 ára afmælinu, gekkst hann fyrir gerð heimildarmyndar um starfsemi þess. Reyndar má geta þess að þótt Har- aldur sé fulltrúi þriðju kynslóðarinnar þá getur hann sagst vera sjötti ættlið- ur útgerðarmanna því ættir hans Þeir, sem gagnrýna Harald, segja að hann sé óþarflega varkár og tregur til að taka áhættu. Ennfremur er gagnrýnt að hann eigi til að vaka yfir smæstu atriðum í daglegum rekstri og finnst fólki hann þá smámunasamur. liggja beint aftur til Sturlaugs, út- vegsbónda og sjósóknara í Rauð- seyjum á Breiðafirði. PERSÓNULEGUR STJÓRNUNARSTÍLL Sé spurt hvemig stjómandi Haraldur sé eru svörin á ýmsa lund. Haraldur er dagfarsprúður maður, hlédrægur og stilltur í fjölmenni en kemur fram við starfsfólk sitt á látlausan og óþvingaðan hátt. Sumir segja að í HB sé notaður samskonar stjórnunarstíll og á stóm heimili og það gefíst vel. Það er rökstutt með þeim hætti að þrír bræður, Sveinn, Sturlaugur og Haraldur, eru í forustusveit þess. Haraldi mottukerfi frá Rekstrarvörum Rekstarvörur bjóða nú stofnunum og fyrirtækjum nýja og byltingarkennda lausn til að loka óhreinindin úti. Leitið upplýsinga hjá hreinlætisráðgjöfum og sölumönnum okkar. Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík. Sfmi: 587 5554 Fax: 587 7116 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.