Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1996, Síða 46

Frjáls verslun - 01.08.1996, Síða 46
FOLK erslunartækni í Súðavogi er fyrir- tæki sem hefur sér- hæft sig í sölu kæli- og frystitækja auk innréttinga fyrir alls konar verslanir og tekur að sér að sjá um að skipuleggja verslanir. Við höfum mesta reynslu á sviði matvöruverslana meðal annars vegna þess að ég vann hjá Matkaup hf. frá 1973 sem var í eigu 40 mat- vörukaupmanna, — segir Jón Isaksson, forstjóri og eigandi. „Þegar Matkaup var selt keypti ég innrétt- ingadeild fyrirtækisins og stofnaði Verslunartækni ár- ið 1990. Þetta er lítið fyrir- tæki og störfm aðeins þrjú. Ég sé sjálfur um sölu- mennskuna, sonur minn um tölvumálin og þriðji starfs- maðurinn um toll og banka- viðskiptin ásamt afgreiðslu á vörum o. fl. Síðan hef ég í hlutastarfi mann, sem ann- ast bókhaldið." Jón segir að mjög algengt sé að þeir, sem ætla að inn- rétta nýjar verslanir eða endurskipuleggja gamlar, komi í Verslunartækni sem geri tillögur um fyrirkomu- lagið og í framhaldi af því tilboð í verkefnið. „Við reynum að vinna skipulags- vinnuna í samvinnu við eig- Jón ísaksson, framkvæmdastjóri og eigandi Verslunar- tækni, er fimmtugur Reykvíkingur. Verslunartækni selur kæli- og frystitæki auk innréttinga fyrir verslanir. Mynd: Kristín Bogadóttir Jón ísaksson er fimmtug- ur Reykvíkingur og segir að í sínu tilfelli sé maðurinn og fyrirtækið eitt. „Ég byrjaði sem sölumaður hjá Matkaup en síðan þróaðist starfið út í þetta. Það er hjá mér eins og flestum: Meira og minna tilviljun hvar maður lendir.“ Meðeigandi hans og maki er Friðgerður Benediktsdóttir og eiga þau þrjú böm, Bryn- dísi og Gyðu Björk, sem báðar em kennarar, og ísak sem er tölvuáhugamaður. „Vinnan er helsta áhugamál- ið. Ég var í fluginu í gamla daga og hef alltaf mjög gam- an af því að vera í kringum það, en geri lítið af því að fljúga sjálfur. Ég var með einkaflugmannspróf og nán- ast kominn með atvinnu- flugmannspróf en það fór á annan veg. Fyrir skömmu skrapp ég í svifflug að gamni mínu. Það er voðalega gam- an. Maður þarf ekki að fara langt til þess að lifni yfir bakteríunni að nýju. Að auki spila ég svo bridge og er í Krummaklúbbnum þar sem ég spila á móti Guðmundi Guðveigssyni lögreglu- manni. Af og til skrepp ég svo kannski í veiði.“ Jón bætir við að erfitt sé að fara af stað með lítið fyrirtæki. Það taki allan manns tíma JÓN ÍSAKSSON, VERSLUNARTÆKNI endur og starfsfólk til að koma sem mest á móts við óskir þeirra sem þarna eiga að vinna. Sumir kaupendur vita þó nákvæmlega hvað þeir vilja, en fyrir aðra skipuleggjum við verslan- irnar í heild. Þessi þjónusta okkar er algjörlega ókeyp- SÉRSMÍÐI ERINNLEND Verslunartækni hefur fram að þessu minnst sinnt tísku- og fatabúðum „en við erum þó að koma inn á þann markað líka. Búnaðurinn, sem boðið er upp á, er að mestu leyti innfluttur. Þó er alltaf eitthvað sem er smíð- að hér, til dæmis afgreiðslu- borð úr gleri, timbri og ál- prófflum. Við reynum að sjálfsögðu að veita öllum sem besta þjónustu, hvort sem verkefnið er stórt eða smátt, og skilja við hvem og einn þannig að hann sé ánægður og komi aftur.“ svo ekki sé mikill tími eftir til annars. Hann fari þó mik- ið út á land og heimsæki menn í tengslum við starfið. „Ég hef mjög gaman af þessum ferðum og er sáttur við að þurfa að fara um land- ið. Það er mín auglýsing að vera á fartinni og í sambandi við viðskiptavinina." ís. TEXTI: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR MYNDIR: KRISTÍN BOGADÓTTIR 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.