Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1996, Side 52

Frjáls verslun - 01.08.1996, Side 52
tafræn myndvinnsla eykst jafnt og þétt um þessar mundir á okkar mörkuðum og bæði myndatökur, geymsla og dreifing færast óðum yfir á stafrænt form. Hefðbundin hráefnisnotkun minnkar að sama skapi í þessum geira og hafa sumir sagt að Kodak sé að skjóta sig í fótinn með því að taka þátt í þessari þróun. Þróuninni verður hins vegar ekki snúið til baka og ef við gerum þetta ekki gera það jú einhverjir aðrir — segir Ragnhildur Ásmundsdóttir, deildar- stjóri hjá Hans Petersen. Ragnhildur er 47 ára gömul, borin og barnfædd í Reykjavík. Hún lauk stúd- entsprófi frá Menntaskólan- um í Reykjavík árið 1969 og hefur starfað óslitið hjá Hans Petersen síðan. „Það má segja að reynslan sé mín menntun," segir Ragnhild- ur. Hún hefur komið víða við innan fyrirtækisins sem hefur þróast frá því að vera ein verslun og myndvinnsla þegar hún hóf störf, í það að vera stórfyrirtæki með tólf verslanir og viðamikla heild- sölu sem skiptist í tvær deildir. Ragnhildur veitir í dag forstöðu annarri þess- ara deilda sem hefur á sinni Ragnhildur Ásmundsdóttir, deildarstjóri hjáHans Peter- sen, er 47 ára, fædd og uppalin í Reykjavík. Hún varð stúdent frá MR árið 1969 og hefur síðan starfað óslitið hjá Hans Petersen. Mynd: Kristín Bogadóttir genfilmur ekki lengur not- aðar heldur verði megnið orðið stafrænt. Um þessar mundir er einnig verið að setja upp fyrsta Photo CD tækið frá Kodak á íslandi og munu kynningar á þeirri tækni hefjast bráðlega. í Photo CD eru myndir færð- ar í stafrænu formi yfir á geisladiska og síðan skoðað- ar í tölvu eða á sjónvarps- skjá. Þannig er hægt að setja heilu ljósmyndasöfnin yfir á geisladisk og litgreina myndir til prentunar. Öll þessi þróun og breytingar gera starfið mjög skemmti- legt. „Maður þarf stöðugt að tileinka sér nýjungar, læra og fylgjast með,“ segir Ragnhildur. Starfinu fylgja líka vörusýningar og nám- skeið, bæði hér heima og erlendis. Ragnhildur segist verja mestum tíma sínum í heimili og fjölskyldu. Hún á tvö börn, EKnu 27 ára, og Hjalta, 17 ára, og eitt bama- barn, Davíð, 4 ára. Áhuga- mál Ragnhildar eru að vísu mörg en hún segist hafa verið ódugleg að stunda þau. Það sé hins vegar kannski kominn tími til að breyta því, enda börnin orð- in fullorðin. Golf er eitt af því sem hana langar til að könnu sölu á tækjum og hrá- efni til fyrirtækja og stofn- ana. Segja má að markaðurinn fyrir þessa deild skiptist í þrennt. Hans Petersen hef- ur stóra markaðshlutdeild á prentmarkaðnum með við- skiptavini eins og Morgun- blaðið og Prentsmiðjuna TEXTI: BRYNDÍS JÓNSDÓTTIR Odda. Kodak er einnig framarlega á sviði röntgen- myndgreiningar og stundar öflugt þróunarstarf sem skilar sér í auknum umsvif- um á röntgenstofum, rönt- gendeildum sjúkrahúsa, hjá tannlæknum og fleiri slíkum aðilum. íslenskir kvik- myndagerðarmenn eru einnig mikilvægir viðskipta- vinir en þrjár af fjórum ís- lenskum kvikmyndum, sem framleiddar eru í ár, eru teknar á Kodak filmu. Kodak hefur verið fram- arlega í hvers kyns tækni- þróunum. Að sögn Ragn- hildar er því spáð að eftir svo sem 20 ár verði rönt- prófa með tíð og tíma. Óperur eru í uppáhaldi hjá Ragnhildi og segist hún hlusta talsvert á þær og aðra tónlist auk þess að sækja óperusýningar og tónleika ef færi gefst. Þá hefur hún mjög gaman af því að fara í leikhús, hitta vini, borða og laga góðan mat. 52
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.