Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1996, Side 93

Frjáls verslun - 01.08.1996, Side 93
Haraldur Leifsson og Sveinn Jónsson á tveggja skjáa fundi. Annar skjárinn er í Sldpholti en hinn í Skaftahh'ð, fjarfundaþjónustu mynd og mynd af sjálfum sér eða frá fundinum í Reykjavík svo tvær myndir eru á skjánum samtímis. Einnig er hægt að fella smækkaða mynd af því, sem sést á öðrum skján- um, inn í myndina á hinum. Hægt er að teikna eða skrifa skýringar og senda inn í kerfið, sem þá birtast á skjánum, breyta myndhorni myndavélar og beita aðdráttarlinsu. Fyrirlesarinn stýrir aðgerðum frá stjórnborði. A sama hátt fylgjast fundarmenn á Akureyri með því, sem fram fer í Reykjavík, og geta lagt sitt til málanna. Hægt er að hafa einn skjá á hvorum stað en það takmarkar að sjálfsögðu möguleika á tjáskiptum. Vel mætti hugsa sér búnað sem þennan á mörgum stöðum og að haldinn væri samtengd- ur fundur allra staðanna. Þessi nýja fundatækni á að geta lækkað ferðakostnað fyrirtækja og stofnana umtalsvert þurfi menn ekki lengur að fara í kostnaðarsamar ferðir innanlands eða milli landa. Nýherji selur nauðsynlegan búnað frá virtum framleið- endum: Tandberg, finnska fyrirtækinu Videra og breska fyrirtækinu GPT. Auk þess mun Nýherji opna fjarfundaver hjá Nýherja Radíóstofu í Skipholti 37. Þar verður vandað- ur GPT búnaður með tveim skjám fyrir þá viðskiptavini sem vilja nýta sér þjónustuna. Verð á búnaði eins og þeim, sem hér hefur verið lýst, er á bilinu 200 þúsund til 4 milljónir króna. Til viðbót- ar greiða menn fyrir síma- línu - eitt venjulegt gjald fyrir notkun tveggja ISDN lína. Hægt er að hafa þrjár línur fyrir sömu sendingu til að auka myndgæði en því fylgir aukinn símakostnaður. Klukkustundar fundur í ijarfundaveri Nýherja með aðila á gjaldsvæði 2 kostar 16.700 krónur. Eftir það fer kostnað- ur hlutfallslega lækkandi. Nýti menn sér vistlegt fjarfunda- ver Nýherja losna þeir við að ljárfesta sjálfir í búnaði en geta kynnt sér, á ódýran og hagkvæman hátt, kosti þessar- ar nýju tækni og metið hvort fyrirkomulagið hentar ein- staklingum, stofnunum eða fyrirtækjum þannig að rétt sé að ijárfesta í búnaðinum til að spara og hagræða í rekstr- inum. MÝHERJI Skaftahlíð 24 • Sími 569 7700 http://www.nyhErji.is 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.