Frjáls verslun - 01.08.1996, Page 96
ST/ERSTU VINNUVEITENDUR
STÆRSTU VINNUVEITENDUR
Opinber fyrirtæki eru fjölmennustu vinnustaðir hér á landi. Reykjavíkurborg sker sig þar algerlega úr eins og fyrri ár, með um 5.880 manns í fullu starfi. Tíu af fimm- tán stærstu vinnuveitendunum bættu við sig fólki í vinnu á síðasta ári. Það er ánægjuleg þróun á tímum atvinnu- leysis. Flugleiðir eru stærsti vinnuveitandinn í einka- geiranum. Engu að síður var skráð atvinnuleysi í fyrra um 5% - eða það mesta í áraraðir. Það jafngildir því að yfir 7.100 manns hafi verið atvinnulausir að jafnaði. Á fyrri hluta þessa árs var atvinnuleysið 4,7% og því er út- lit fyrir að atvinnuleysi alls þessa árs verði nálægt 4%.
Meðal fjöldi starfsm. (ársverk) Breyt. í% f.f.á. Meðal- laun i þús. króna Breyt. í% f.f.á. Bein laun i millj. króna Breyt. í% f.f.á. Velta i millj. króna Breyt. í% f.f.é.
Reykjavíkurborg 5.880,0 7 1.242 0 7.302,0 8 _
Ríkisspítalar 2.591,0 -1 1.728 6 4.476,0 6 7.833,0 4
Póstur og sími 2.244,0 1 1.512 11 3.392,6 12 11.303,9 12
Dagvist barna Reykjavíkurborg 1.509,0 41 - - - - - -
Flugleiðir hf. 1.361,0 7 2.491 12 3.390,2 19 16.827,0 9
Landsbanki Islands 1.117,0 -1 1.786 5 1.995,4 4 11.104,3 1
Kaupfélag Eyfirðinga - KEA 1.092,0 0 1.438 4 1.570,1 3 9.604,8 1
Eimskipafélag (siands hf. 876,0 11 2.232 2 1.955,4 14 9.526,4 0
Háskóli fslands 778,5 -3 1.797 4 1.398,8 1 2.608,4 5
Hagkaup hf. 777,0 8 1.224 6 951,4 14 10.380,9 6
fslandsbanki hf. 775,0 6 1.838 9 1.424,5 15 7.856,1 14
Akureyrarbær 751,5 0 1.418 6 1.066,0 5 - .
Búnaðarbanki íslands 616,0 2 1.693 2 1.042,6 4 5.504,2 6
Hafnarfjarðarkaupstaður 587,0 3 1.386 1 813,7 4 - .
Kópavogskaupstaður 587,0 1 1.309 -3 768,4 -2 - - ' .
Vilji og vandvirkni í verki!
Prentsmiöjan Grafík hf. • Smiöjuvegur 3 • 2QO Kópavogur • Sími: 554 5QOO • Fax: 554 6
PAPPÍR
FYRIR
ALLAR
GERÐIR
TÖLVUPRENTARA
LJÓSRITUNARPAPPÍR
REIKNIVÉLARÚLLUR
FAXRÚLLUR
UMB
SETNING
ÚTKEYRS
MAC / F
FILMU ÖG PLÖ"
ÖLL ALME
RAFÍ
K
PRENTUI
BÓKBAN