Frjáls verslun - 01.08.1996, Qupperneq 110
ATVINNUGREINALISTAR
ALMENNURIÐNAÐUR
Árið 1995 var ár vaxandi veltu hjá stærstu fyrirtækj-
unum í iðnaði. Stóriðjurnar, íslenska álfélagið og ís-
lenska jámblendifélagið, juku umsvif sín verulega, sér-
staklega sú síðamefnda. Þá er vert að benda á ótrúlega
veltuaukningu Marels á síðasta ári. Sex iðnfyrirtæki eru
með yfir 1 milljarð í veltu á listanum núna en þau voru
fimm síðast.
Velta i millj. króna Breyt. f% f.f.á. Meðal- fjöldi starfsm. (ársverk) Breyt. í% f.f.á. Bein laun í millj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal- laun í þús. króna Breyt. í% f.f.á.
fslenska álfélagið hf. 12.354,9 11 507,0 -2 1.115,4 -1 2.200 1
Islenska járnblendifél. hf. 3.839,0 35 158,0 2 423,0 15 2.677 13
Kassagerð Reykjavíkur hf. 1.302,8 10 166,0 4 308,0 9 1.855 5
Hamplðjan hf. 1.255,8 24 133,0 19 217,0 21 1.632 2
Marel hf. Rvk. 1.171,0 53 101,0 16 294,2 39 2.913 20
Fóðurblandan ehf. 1.113,8 30 25,0 _ 50,8 . 2.032 .
Áburðarverksmiðjan hf. 983,5 -12 105,0 -5 203,9 -3 1.942 2
Plastprent hf. 938,6 18 106,0 7 206,6 8 1.949 1
Skinnaiðnaöur hf. 895,1 27 138,0 13 219,3 17 1.589 4
Kísiliðjan hf. 765,5 12 52,0 14 101,1 12 1.944 -2
Sementsverksmiðjan hf. 613,2 -8 92,0 0 194,6 6 2.115 6
Umbúðamiðstöðin hf. 537,4 5 46,0 7 106,8 2 2.322 -4
Plastos hf. 483,2 2 86,0 2 147,4 4 1.714 1
Sjóklæðagerðin hf. 66°N 483,2 10 112,0 12 132,9 14 1.187 2
ísaga ehf. 468,7 23 30,0 0 80,5 7 2.683 7
Efnaverksmiðjan Sjöfn 430,0 -2 52,0 -10 75,4 0 1.450 12
Sæplast hf. 380,5 5 29,0 7 61,2 9 2.110 1
(stex hf. (íslenskur textiliðnaður) 348,6 3 63,0 0 89,2 -1 1.416 -1
Vírnet hf. 306,5 1 31,0 0 60,4 6 1.948 6
Set ehf. plastiðja 271,7 7 25,0 9 39,6 18 1.584 9
HITAVEITA
SUÐURNESJA
Brekkustíg 36
260 Njarðvík
Sími 421 5200
110