Frjáls verslun - 01.08.1996, Síða 115
FLUTNINGAR
Flugfélagið Atlanta í Mosfellsbæ gefur Frjálsri versl-
un í fyrsta sinn upplýsingar úr rekstri sínum fyrir listami
yfir stærstu fyrirtæki landsins. Fyrirtækið skýst beint í
fjórða sætið á eftir Samskipum. Bæði þessi félög juku
veltu sína mjög á síðasta ári. Mikil veltuaukning Flutn-
ingsmiðlunarinnar Jóna hf. stafar meðal annars af því að
Flutningsmiðlunin hf. og Jónar hf. runnu saman í eina
sæng undir fyrmefndu heiti.
Velta í millj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal- fjöldi starfsm. (ársverk) Breyt. í% f.f.á. Ðein laun í millj. króna Breyt. 1% f.f.á. Meðal- laun í þús. króna Breyt. í% f.f.á.
Flugleiðir hf. 16.827,0 9 1.361,0 7 3.390,2 19 2.491 12
Eimskipafélag (slands hf. 9.526,4 0 876,0 11 1.955,4 14 2.232 2
Samskip hf. 4.611,2 16 266,0 27 607,0 28 2.282 1
Flugfélagið Atlanta 3.921,1 40 - - - - - -
Strætisvagnar Reykjavíkur 697,4 7 225,0 12 362,0 11 1.609 -1
Flutningsmiðlunin Jónar hf. 634,7 134 41,0 310 80,8 258 1.971 -13
Islandsflug hf. 469,0 20 47,0 18 88,7 -4 1.887 -18
Jöklar hf. 379,8 -8 33,0 0 67,3 3 2.039 3
Guðmundur Jónasson ehf. 335,0 - 49,0 - 78,1 - 1.594 -
Flugfélag Norðurlands hf. 300,0 16 30,0 7 - -
Nesskip hf. 298,3 14 7,0 0 15,9 -11 2.271 -11
SBS hf. 110,4 - 21,0 - 38,1 - 1.814 -
Austurlelð 98,7 - 18,0 - 29,8 - 1.656 -
Löndun ehf. 84,8 23 24,0 9 71,0 27 2.958 16
Vöruflutningamiðstöðin hf. 72,8 3 27,0 4 37,0 8 1.370 4
Nýja sendibílastöðin hf. 23,7 - 8,0 - 8,1 - 1.013 -
IIÓPFERÐIK - FfALLAFERÐIR
□ Vel búnir hópferðabílar
tryggja ánægjulega ferð.
□ Tökum að okkur
skipulagningu hópferða.
□ SÉRLEYFI:
Reykjavík - Dalir
Reykhólasveit.
VESTFJARÐALEIÐ
Jóhannes Ellertsson ■ Ferðaskrifstofa
Sætún 4 • Reykjavík • Sími 562 9950
Símbréf 562 9912 • Símboði 845-8487
115