Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Síða 21

Frjáls verslun - 01.02.1997, Síða 21
SJÓNVARP Jón Olafsson í Skífunni, 42 ára, er stjórnarformaður íslenska út- varpsfélagsins og einn aðaleigandi þess, með um 35% hlut Félagið rekur sjónvarpsstöðvarnar Stöð 2 og Sýn og útvarpsstöðina Bylgj- una. Velta þess árið 1995 var tæpar 1700 milljónir. Félagið á um þriðj- ung í Frjálsri fjölmiðlun, DV. Jón er ótvírætt sjónvarpskóngurinn á íslandi þótt hann eigi að vísu ekki Islenska útvarpsfélagið einn síns liðs. ÚTVARP Jón var ein aðaldrifljöðurin í stofnun Bylgjunnar árið 1986, fyrstu einkareknu útvarpsstöðvarinnar á Islandi. Hann hefur ráðið ríkjum á stöðinni frá upphafi. Bylgjan er öflugasta einkarekna útvarpsstöð- in og samtengd við Stöð 2 á fréttatimum. TÓNLIST Skífan rekur þijár Skífu-verslanir og ílytur inn og selur tónlist af öllu tagi á geisladiskum, kassettum og myndböndum. Þá selur fyrir- tækið hljóðfæri í verslun sinni, Hlljóðfæraverslun Reykjavíkur við Grensásveg. Skífan gefur út meirihlutann af útgefinni tónlist á ís- landi. Fyrirtækið er með umboð fyrir alþjóðlegar hljómplötuútgáfur, eins og BMG, PolyGram, MCA, EMI, Island og Arista. Skífan og Spor dreifa um 80% geisladiska sem flutt eru til landsins. Þá er Skif- an eigandi upptökufyrirtækisins Stúdíó Sýrland en þar hefur breska hljómsveitin Blur tekið upp efiii. KVIKMYNDIR Fyrirtæki Skifunnar, Bíó hf., rekur Regnbogann við Hverfisgöt- una. Skífan er meðal annars með umboð fyrir 20th Century Fox og Miramax International. Hlutur Skífunnar á markaði kvikmyndahús- anna er um 15%. Fyrirtækið hefur framleitt tvær íslenskar myndir: Eins og skepnan deyr, eftir Hilmar Oddsson, og Sódóma Reykjavík, eftir Oskar Jónasson. MYNDBÖND Skífan er öflug í myndböndum og með um 30% hlut í leigumark- aði myndbanda. Fyrirtækið hefur haft einkaumboð fyrir Columbia frá upphafi en síðan hafa umboð fyrir 20th Century Fox og Castle Rock Entertainment bæst við ásamt nokkrum öðrum umboðum. Á sölumarkaði myndbanda yfir kvikmyndir er Skífan með lítinn hlut. TÖLVULEIKIR Skífan rekur verslunina Megabúð við Laugaveg 28 og sérhæfir hún sig í tölvuleikjum. Er hún meðal annars með umboð fyrir Virg- in Interactive og Electronic Arts. Sömuleiðis hefur hún umboð fyrir leiktækjatölvuna Sony Playstation á íslandi. Veldi Jóns Ólafssonar í hnofskurn. Hann sfýrir því í gegnum fyrirtæki sitt, Skífuna, sem hann stofhaði árið 1976. Jón Ólafsson er 42 ára og alinn upp í tónlistarbænum Keflavík. Jón er ótvírætt tónlistar- og sjónvarpskóngur landsins. FV-mynd: Kristján Maack. á afþreyingarmarkadnum. Þeir elda saman grátt silfur og sýna hvor öörum enga er ótvírætt bíókóngurinn en Jón tónlistar- og sjónvarþskóngurinn. mm 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.