Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Qupperneq 40

Frjáls verslun - 01.02.1997, Qupperneq 40
——1 LÍFEYRISMÁL ■ NÍU HEILRÆÐITIL EINYRKJA 1. Gangið strax í einhvem lífeyrissjóð. 2. Látið ekki alhæfingar um kosti séreignarsjóða og sam- eignarsjóða slá ykkur út af laginu. Fijálsir séreignar- sjóðir hafa sína kosti og sameignarsjóðir sömuleiðis. Staða flestra sameignarsjóða hefur styrkst til muna á tímum hárra raunvaxta á undanfömum árum. Kynnið ykkur málin! 3. Munið að eftirfarandi frjálsir lífeyrissjóðir verðbréfa- fyrirtækjanna em viðurkenndir sem lífeyrissjóðir af hinu opinbera: ALVÍB hjá VÍB, íslenski lífeyrissjóður- inn hjá Landsbréfum, Frjálsi lífeyrissjóðurinn hjá Fjár- vangi og Lífeyrissjóðurinn Eining hjá Kaupþingi. 4. Takið eftir! Aldrei er hægt að ganga að eign í líf- eyrissjóði verði einstaklingur gjaldþrota. 5. Því yngri, sem menn byija að greiða í frjálsan séreign- arlífeyrissjóð, þeim mun lengur vinna vextimir sína vinnu og skila hærri upphæð við eftirlaunaaldurinn. Það gera vaxtavextimir. 6. Sá, sem gengur í frjálsan lífeyrissjóð, ætti að kaupa sér nauðsynlegar líf- og slysatryggingar. í frjálsum sér- eignarsjóði, einum og sér, felst ekki sams konar trygg- ing og í samtryggingarsjóðunum. Enda bjóða frjálsu sjóðimir upp á pakka; greidd iðgjöld fara í lífeyrisspar- nað og til kaupa á nauðsynlegum tryggingum. Þær tryggingar em betri en hjá samtryggingarsjóðunum. 7. Einyrkjar, sem em á miðjum aldri og hafa aldrei greitt í lífeyrissjóð, ættu frekar að líta til sameignarsjóðanna vegna gmnnlífeyris. Þeir vinna sér þar inn meiri rétt- indi á kostnað sér yngra fólks í sjóðunum. Sömuleiðis fá þeir lífeyri um aldur og ævi. Jafnframt ættu þeir að leggja fyrir í frjálsan lífeyrissjóð til að stjóma tekjuflæð- inu á eftirlaunaaldrinum; fá t.d. hærri greiðslur frá 67 til 75 ára en frá 75 til 85 ára. 8. Þeir, sem em í samtryggingarsjóðum, ættu að spyrja sig að því hversu góð samtryggingin sé varðandi maka-, bama-, og örorkulífeyri. Hversu mikinn maka- lífeyri fær til dæmis kona, sem er fertug og missir maka sinn? 9. Gleymið ekki að tryggingarþörfin er mest þegar skuld- ir fólks em mestar; verið er að stofna fjölskyldu og kaupa sér húsnæði. Ekki spara þá við ykkur í líf- og slysatryggingum!! Brynhildur Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Fjárvangs: DÓMUR í MÁLIHELGA MARKAR TÍMAMÓT Brynhildur Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Fjárvangs, segir að dómur í máli Helga G. Þórðarsonar sé timamótavið- burður í skattlagningu lífeyrissjóða. „Fyrir tveimur árum var spamaður í lífeyrissjóði óhagstæðasta spamaðarformið skatta- lega séð. Með dómnum í máli Helga, auk frádráttarbæmi ið- gjalda launþega og eftir tilkomu fjármagnstekjuskattsins, er spamaður í löggiltum lífeyrissjóðum eitthvert hagstæðasta spamaðarformið með tilliti til skatta. Hafa verður í huga að skattfrelsið er takmarkað við ákveðna upphæð af launum.“ „Þegar mannljöldaspár em hafðar í huga, en þær gera ráð fyrir að á bak við hvem lífeyris- þega verði 3 vinnandi menn ár- ið 2030 í stað 6 núna, er engin furða að ríkisvaldið sjái sér hag í því að hvetja til spamaðar í hfeyrissjóði - en það er ekki fjármagnstekjuskattur á líf- eyrissjóði," segir Brynhildur. „Önnur spamaðarform, sem em að nokkm leyti með skattaívilnun, em ríkisverð- bréf sem njóta eignaskatts- frelsis, hlutabréf sem njóta að hluta til eignaskattsfrelsis og tekjuskattsfrádráttar, svo og lífeyristryggingar sem njóta eignaskattsfrelsis. Ef bomir em saman þrír kostir, sem geta talist reglulegur spamaður, þ.e. spariskírteini í áskrift, lífeyristryggingar og lífeyrissjóðir, kemur í ljós að munur, sem byggist eingöngu á mismunandi skattareglum, getur numið háum fjárhæðum. Ép sýni þetta með dæmi hér til hliðar. * í Bretlandi er tekinn 25% fjármagnstekjuskattur af ávöxtun lífeyristrygginga sem fást ekki endurgreiddar þrátt fyrir tví- sköttunarsamninga, þar sem sjóðurinn sjálfur greiðir skatt- inn. Hins vegar gæti skatturinn jafnvel orðið hærri þar sem ís- lendingar eiga rétt á skattinum og gætu þar með lagt 10% fjár- magnstekjuskatt á það sem eftir er ávöxtunarinnar. Á þessu dæmi sést að mun- ur milli spamaðarforma, ein- göngu út frá skattalegu sjónar- miði, er 550.996 kr. milli líf- eyrissjóðs og spariskírteina rflcissjóðs en 1.272.484 kr. á milli lífeyrissjóðs og lífeyris- tryggingar. Fjárfestar ættu því að hugsa sinn gang áður en þeir velja spamaðarform." Dæmi: Einstaklingur leggur fyrir 15.000 kr. á mán- uði í 25 ár, greiðir 40% tekjuskatt. Lífeyris- Spariskírteini Bresk Forsendur: sjóður ríkissjóðs lífeyristrygging Inngreiðsla 15.000 15.000 15.000 Tekjuskattur 0 6.000 6.000 Nettó inngr. 15.000 9.000 9.000 Ávöxtun á ári 6% 6% 6% Fjármagns- tekjuskattur 0% 10% 25%* Nettó ávöxtun 6% 5.40% 4.5% Eign e. 25 ár 10.446.884,- 5.717.134,- 4.995.646,- Tekjuskattur 4.178.754,- 0 0 Nettó eign 6.268.130,- 5.717.134,- 4.995.646,- 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.