Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Síða 53

Frjáls verslun - 01.02.1997, Síða 53
MARKAÐSMAL silja marga fundi, eru orðnir lang- þreyttir á kaffidrykkju. SOTTU SER VIÐSKIPTI Það var Argus&Örkin sem sá um gerð auglýsinganna íyrir Ölgerðina. Það, sem gerir samstarf þeirra dálítið sérstakt, er að auglýsingastofan Gott fólk sá um öll auglýsingamál týrir Öl- gerðina. „Við töldum að þessari vörutegund væri ekki sinnt sem skyldi og sótt- umst eftir því að fá að spreyta okkur á því að gera betur og kynntum þeim okkar hugmyndir,“ sagði Hilmar Sig- urðsson hjá Argus&Örkinni í samtali við Frjálsa verslun en hann, ásamt Hauki Magnússyni stýrði þessu verk- efni. „Við gerðum þetta ekki síst til að kynna okkar fýrirtæki og hugmyndir og það varð úr að við réðumst í þetta verkefni með Ölgerðarmönnum. Sam- starfið við þá var alveg sérstaklega SAGANABAK VIÐ HERFERÐINA Páll Ásgeir Ásgeirsson skemmtilegt og gefandi." Það var Saga film sem sá um gerð sjónvarpsauglýsinganna undir stjórn Gísla Snæs Erlingssonar leikstjóra en Hilmar sagði að hann hefði leyst verk- efnið afar vel af hendi. Að sögn Hilmars var upphaflega gert ráð fyrir að beina auglýsingunum sérstaklega til allra þeirra, sem þyrftu að losna við nokkur kíló, en síðan var ákveðið að víkka markhópinn út og horfa til allra 35 ára og yngri sem vildu hugsa um heilsuna. Viljandi var forð- ast að nota þekkt andlit eða persónur í auglýsingunni til þess að skyggja ekki á vöruna sem verið er að auglýsa. „Við vildum leggja áherslu á að þetta væri fyrir hvern sem er, fólkið i auglýsingunum gæti verið ég eða þú,“ sagði Hilmar. munu hafa reiknað með 15-20% aukn- ingu í sölu en aukningin mun hafa orð- ið um 50% miðað við sama tíma í fýrra sem er gríðarlega góður árangur. Argus&Örkin mun halda áfram að auglýsa þessa vörutegund fýrir Öl- gerðina en ekkert er ákveðið um frekara samstarf. GOÐ SVORUN Árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Örn Guðnason, markaðsfull- trúi Ölgerðarinnar, sagði í samtali við blaðið að svörun hefði þegar orðið mjög góð og miklu betri en áætlanir hefðu gert ráð fýrir. Ölgerðarmenn JAFNVEL EGILL STERKI... Fyrir mörgum árum átti auglýs- ingastofan Argus samstarf við Ölgerð- ina, um það leyti sem Argus gerði sjónvarpsauglýsingar fýrir Thule pil- sner sem vöktu mikla athygli. Þetta var snemma á sjónvarpsöld og margir muna eftir Pétri Einarssyni leikara í groddalegu víkingagervi þar sem hann slokraði pilsnerinn með miklum tilþrifum. Slagorðið var: Jafnvel Egill sterki drekkur Thule. Þetta féll Öl- gerðarmönnum ekki alls kostar við, höfðu samband við Argus og buðu þeim að sjá um allar auglýsingar fýrir Ölgerðina gegn þvi að þeir myndu hætta að auglýsa fyrir Thule. Þetta var samþykkt, enda Ölgerðin mun stærri kúnni og stóð samstarfið í nokkur ár. En er auðveldara en áður að selja Islendingum vatn? Hilmar Sigurðsson sagði að stærsti markhópurinn væri yngra fólk og auð- vitað mætti segja að vatnið væri í kran- anum en með því að stíga viljandi eitt skref í átt til gosdrykkjanna með samskonar umbúðum og bragðefnum næðist greinilega til þeirra. „Þetta er líkt því þegar klassísk tón- list var fýrst sett í poppbúning. Þá stækkaði hlustendahópurinn.“ Jón Snorri Snorrason fram- kvæmdastjóri hjá Ölgerðinni sagði að þegar samstarf þeirra við Argus & Örkina kom til tals hafi þegar verið búið að ákveða að dreifa auglýsinga- viðskiptum. „Utboð af öllu tagi ryðja sér stöðugt meira tíl rúms. Við bjóðum út alla þætti í rekstrinum og fannst tímabært að leiða þau vinnubrögð inn í sam- skiptí okkar við auglýsingastofur líka.“ Jón Snorri sagði að í framtíðinni yrðu viðskipti Ölgerðarinnar ekki nauðsynlega bundin við eina og sömu auglýsingastofuna. „Þetta skapar aukna samkeppni, skilar nýjum hugmyndum og betri verðum.“ „FÓIkíö f auglýsingunni gæti verið é eg og áhrifin vara lengi. • V, I; v • ✓V** " *■ ' -*». ,W\ Jhé » ' t w\ c( , _ . . 1^ meoai sitja fundi í fyrirtaekjum. annars þeir sem ™!teí"""afn erfitt seTseÍjawto i . / i P^^nlannl. 53 ■■■■■■■■
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.