Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1997, Qupperneq 78

Frjáls verslun - 01.02.1997, Qupperneq 78
stór hús við þessa dýr- ustu götu borgarinnar hafa verið seld og önnur eru til sölu en einnig hef- ur talsvert af hlutum húsa, einkum verslunar- pláss á jarðhæðum geng- ið kaupum og sölum. Upplýsingar um verð á verslunar- og atvinnu- húsnæði eru byggðar á samtölum við þá, sem þekkja til í slíkum við- skiptum, en Fasteigna- mat ríkisins heldur ekki saman upplýsingum um slíkt húsnæði líkt og gert er með íbúðarhúsnæði. Að sögn Snorra Gunn- arssonar hjá Fasteigna- matinu er skortur á upp- lýsingum um eigenda- skipti og verð höfuðástæðan. APÓTEKIÐ SELT FYRIR 140 MILUÓNIR Almennt segja fast- eignasalar að fermetri í litlu verslunarhúsnæði á jarðhæð við Laugaveg- inn á góðum stað kosti 110-120 þúsund, í mesta lagi 150 þúsund krónur. Þama er átt við húsnæði Stór hluti, eða um 1.734 fermetrar, í þessu húsi við Lauga- veg 103, sem hefur verið í eigu Brunabótafélags íslands um árabil, og síðar VÍS, var seldur á sl. ári. Kaupandi var Dyr- hólmi hf., fyrirtæki í eigu Þráins Karlssonar verkfræðings og eiginkonu hans, Birnu Magnúsdóttur handavinnukenn- ara. minna en 200 fermetrar og með góð- um stað er átt við fyrir neðan Snorra- braut. Á efri hæðum kostar fermetr- inn minna og ýmsir þættir, s.s. stærð, aldur og notagildi, hafa áhrif á kaupverð til lækkunar. Sú sala, sem mesta athygli vakti, er án efa kaup Karl Steingrímssonar, kaupmanns í Pelsinum, á húsinu núm- er 16 við Laugaveg sem hýsir Lauga- vegsapótek. Þetta er húseign upp á 1.598 fermetra. Kaupverð var ekki gefið upp en Frjáls verslun hefur traustar heimildir fyrir því að það hafi verið rétt um 140 milljónir króna. Það þýðir að verðið hefur verið í kringum 90 þúsund krónur fyrir fermetrann. Húsið hafði verið til sölu um hríð og ýmsir sýnt því áhuga. Stóð lengi til að Söngskólinn í Reykjavík eignaðist húsið. Forráðamenn skólans höfðu gert tilboð sem var til umræðu og munaði aðeins hálftíma að þeim tæk- ist að skila inn gagntilboði móti Karli í tæka tíð. DYRHÓLMIBÆTIR VIÐ SIG Stærsta húseignin, sem var seld á síðasta ári við Laugaveg, var þegar Dyrhólmi hf. keypti 1734 fermetra húsnæði við Laugaveg 103 af Vá- tryggingafélagi íslands. Þetta er hluti af stóru húsi á þremur hæðum og í þeim parti, sem Dyrhólmi keypti, eru tvö verslunarpláss á jarðhæðinni. Eigendur Dyrhólma eru Þráinn Karlsson verkfræðingur og Birna Magnúsdóttir handavinnukennari, eiginkona hans. Fyrir áttu þau fimm önnur verslunarhúsnæði við Lauga- veginn, í húsum númer 62 og 12. í samtali við Frjálsa verslun vildi Þrá- inn ekki gefa upp kaupverð Lauga- vegar 103. Miðað við gefnar forsend- ur hér að framan hefur það verið á bilinu 130-150 milljónir. Aðrar stórar eignir, sem voru seldar við Laugaveginn, voru t.d. jarðhæðin við Laugaveg 13. Þarna eru á ferðinni Hákon Magnússon, skip- stjóri og útgerðarmaður áHúnaröst, ogijölskylda hans. Hákon Hákonar- son, sonur hans, hefur haslað sér völl í fata- verslun með Herrunum og gengið vel. Hákon eldri seldi nýlega hlut sinn í Húnaröstinni og fiskimjölsverksmiðju á Hornafirði og hefur hætt útgerð og skipstjórn. Einnig mætti nefna að Náttúrulækningafélagið seldi 583 fermetra á Laugavegi 20b. Þrír eig- endur eru skráðir, þeir Jón Rafns Antonsson, Helgi Þorvalds Gunnars- son og Bertil ehf. Smærri einingar, sem skiptu um eigendur ný- lega, eru t.d. Laugaveg- ur 97, gegnt Stjömubíó þar sem þrjú verslunar- pláss seldust. Það var Jack&Jones fataverslun sem keypti. í staðinn var selt 250 fermetra húsnæði á Laugavegi 81 en fyrir áttu sömu eigendur allt húsið á Laugavegi 95. Jón Ólafsson, eigandi Skífunnar, keypti á Laugavegi 86 en Jón Sigurjónsson, annar eigenda Jóns og Óskars, keypti Laugaveg 53. Einnig var nýlega selt húsnæði á Laugavegi 66, Laugavegi 47 og Laugavegur 71 skipti um eigendur. Af stórum húseignum í nágrenni Lauga- vegar mætti nefna að Hafnarstræti 1-3 var selt, fjármálaráðuneytið keypti hlut Dagsbrúnar í Lindargötu 9 jjegar Dagsbrún flutti upp í Skipholt. Á Lindargötu 9 átti Dagsbrún 50% hlut í 1.366 fermetrum og mun hafa fengið 58 milljónir fyrir. Það lætur nærri að vera 85 þúsund krónur fyrir hvem fermetra. Einnig seldust ísa- foldarhúsin svokölluðu á Vegamóta- stíg 4 en það var Frank W. Sands sem 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.