Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1998, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.05.1998, Blaðsíða 5
ar.* 34 AÐGANGSEYRIR AÐ NATTURUPERLUM? íslensk náttúra laðar að sér flesta erlenda ferðamenn. Fjárskortur háir upp- byggingu á vinsælum ferðamannastöðum. Ætti að greiða aðgangseyri að náttúruperlum líkt og tíðkast erlendis? 26 ER EINHVER A LÍNUNNI? í fyrsta sinn á íslandi er samkeppni í símamálum. Frjáls verslun skoðar samkeppnina ofan í kjölinn og rýn- ir í gjaldskrárnar. EFNISYFIRLIT 1 Agústa Ragnarsdóttír útlitsteiknari hannaði forsíðuna. 8 Auglýsingakynning: Landssíminn. 14 Hjólað yfir Skógafoss: Saga film vinnur tvær erlendar auglýsingar fyrir 50-60 milljónir. 16 Mesta landkynning Islandssögunnar: Björk Guðmundsdóttir tónlistarmaður kynnir ísland fyrir milljarða. 22 Sameinaðir jafnaðarmenn unnu: Oskar Guðmundsson gerir upp sveitarstjórnarkosn- ingarnar. 23 Tapaði Sjálfstæðisflokkurinn? Haraldur Blöndal gerir upp sveitarstjórnarkosningarn- 24 Sex iyrirtæki komast á Europe 500 list- ann: Iistínn yfir 500 framsæknustu fyrirtæki í Evrópu birtur. Sex íslensk fyrirtæki fá viður- kenningu. 26 Er einhver á línunni? Fréttaskýring um sam- keppnina á símamarkaðnum eins og hún birt- ist í átökum Landssímans og Tals hf. 34 Aðgangseyrir að náttúruperlum: Ættí að taka aðgangseyri að íslenskri náttúru tíl að byggja upp aðstöðu? Lögin heimila það en vilj- ann vantar. 38 Veldi sem teygir sig víða: Jón Helgi Guð- mundsson forstjóri Byko í ítarlegu viðtali um vöxt og viðgang fyrirtækisins sem hefúr vaxið og dafnað undir hans stjórn. Fyrirtækið byrj- aði í tveimur skúrum við Kársnesbrautína árið 1962. 44 Auglýsingakynning: Héðinn-Smiðja. 46 Húsfreyjan við Hagatorg: Nærmynd af Hrönn Greipsdóttur nýráðnum framkvæmda- stjóra Hótel Sögu ehf. 50 Allir verða að greiða i lifeyrissjóð: ítarleg úttekt á lífeyrissjóðunum og þeim breyttu að- stæðum sem ný lög um lífeyrissjóði hafa leitt af sér. Líklegt er talið að samkeppni milli sjóða aukist mjög en nú er öllum skylt að greiða í líf- eyrissjóð. 46 HÚSFREYJAN VK) HAGAT0RG 60 Seldi helminginn til norsks fyrirtækis: Sagt ffá breytíngum hjá Skipatækni sem nú er orðin hlutí af norskri fyrirtækjasamsteypu sem starfar í fleiri en einni heimsálfu. Nærmynd af Flrönn Greipsdóttur, sveitastúlkunni frá Geysi, sem stýrir stærsta hóteli landsins. 62 Sagan bak við herferðina: Verðbréfaleikur Landsbréfa hefur náð mikilum vinsældum og margir nota hann fyrir raunveruleg viðskiptí með hlutabréf á Vefirum. 64 Menning og listir. 66 Leikhúsgagnrýni Jóns Viðars. 70 Auglýsingak>mning: Hótel Selfoss 72 Fólk. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.