Frjáls verslun - 01.05.1998, Blaðsíða 70
Stefán Örn Þórisson, hótelstjóri á Hótel Selfossi.
□ ið brúarsporðinn á syðri bakka Ölfusár tekur Hótel Selfoss á móti gest-
um, jafnt í Betri stofunni, glæsilegum, endurnýjuðum veitingasal, og
koníaksstofu hótelsins, sem og til gistingar á nýuppgerðum hótelher-
bergjum þaðan sem gestir geta notið útsýnis yfir hina magnþrungnu Ölfusá.
Stefán Örn Þórisson hótelstjóri er nýtekinn við daglegum rekstri hótelsins en
hann hefur numið hótelrekstur í Sviss og Bandaríkjunum og starfað á hótelum
bæði hérlendis og erlendis.
an 22:00. í Betri stofunni er a la carte mat-
seðill með stórsteikum og humar jafnt sem
ódýrari réttum. Á kvöldin er boðið upp á
þriggja rétta kvöldverð, rétt kvöldsins. Eft-
ir kvöldverðinn geta menn notið þess að
setjast niður í koníaksstofunni en þar er
glæsilegt úrval af koníaki á boðstólum og
einnig margar tegundir af viskíi, meðal
annars sérinnfluttu fyrir Hótel Selfoss. í
hádeginu geta gestir kynnst ýmsum
óvenjulegum fisktegundum því þá leikur
yfirmatreiðslumaðurinn, Tómas Þórodds-
son, sér að því að töfra fram rétti úr kynja-
fiskum á borð við stórkjöftu og fleiri furðu-
fiska. í Betri stofunni er rúm fyrir 60 mat-
argesti samtímis.
Vel búin gistiherbergi
Tuttugu og eitt gestaherbergi eru á Hót-
el Selfossi og hafa herbergin öll verið end-
urnýjuð að undanförnu. Tvö herbergjanna
eru þriggja manna en önnur eru tveggja
manna. Vönduð og þægileg rúm eru í her-
bergjunum og þar er sími, smábar og sjón-
varp þar sem gestum gefst kostur á að
fylgjast með fjölmörgum erlendum sjón-
varpsstöðvum um gervihnött. Baðherbergi
eru rúmgóð og út frá öllum herbergjum eru
svalir sem flestar snúa að Ölfusá þaðan
Vel búið hótel og veglegar
natinn til sín upp a herbergi
Hótel Selfoss er vel í sveit
sett þar sem Selfoss er kjarni í
15 þúsund manna byggð á
Suðurlandi. Á sumrin vex
þessi byggð þegar fólk
streymir tíl sumarhúsabyggð-
anna [ nágrenninu. Það er því
hentugt að heimsækja Hótel
Selfoss og fá sér gómsæta
máltíð, hvort heldur er í há-
degi eða á kvöldin, tylla sér
niður í koníaksstofunni eða
Ifta við og fá sér kaffi og
meðlæti um miðjan dag-
inn.
Stefán Örn segir að í
Betri stofunni sé fram-
reiddur matur af matseðli
frá klukkan 11:30 til klukk-
IJIMM.HM.fJ!
sem gestir geta horft á ána streyma fram
og dáðst að útsýninu í átt að Hellisheiði,
Ingólfsfjalli og uppsveitum Árnessýslu.
Hótel Selfoss rekur auk þess Hótel Þór-
istún þar sem má fá ódýra gistingu í 17
herbergjum. Gestir á Hótel Þóristúni
snæða morgunmat á Hótel Selfossi.
Þrír ráðstefnusalir eru á Hótel Selfossi
og þar rúmast milli 400 og 500 manns.
Hægt er að opna milli salanna svo úr verði
einn stór salur. Þegar Hótel Selfoss var
reist var gert ráð fyrir fimm hundruð
manna kvikmyndahúsi í hluta hússins.
Kvikmyndasalurinn stendur enn ófrágeng-
inn en nú bendir margt til þess að því verki
verði lokið. Horfa menn fram til þess tíma
70