Frjáls verslun - 01.05.1998, Blaðsíða 41
VIÐTALIÐ
var það svo að hvar sem maður fór sem ís-
lendingur datt engum annað í hug en ull,
síld eða fiskur en ekkert af þessu var á
boðstólum inn á markað í Sovétrikjunum á
þeim tíma. Maður þekkir mann og þetta
rekur sig. Við hófum útflutning á fiski til
Rússlands og stunduðum þau viðskipti
fram í september á síðasta ári. Við fluttum
töluvert út af síld, saltsíld og öðrum fiski
sem við keyptum af íslenskum framleið-
endum.” Jón Helgi segir fiskviðskiptin hafa
verið umtalsverð og hafa færst í vöxt síð-
ustu árin. Engu að síður hafi verið ákveðið
að Byko drægi sig út úr þessum viðskipt-
um.
Viðskiptasamböndunum var komið yfir
til Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. Báð-
ir hafi verið ánægðir. SH-menn að fá við-
skiptin og Byko menn að hætta fiskútflutn-
ingi.
Byko gat því einbeitt sér að bygginga-
vörunni og SH fékk nýja viðskiptavini í
austri.
BRJÁLÆÐISLEG HUGMYND
Byko ílytur hins vegar enn út ull. Fyrir-
tækið flutti á síðasta ári út um níutíu pró-
sent af þeirri ull sem fór
til Rússlands. Þar er
Byko í samstarfi við að-
ila sem kaupir prjóna-
voð héðan og saumar
úr henni í Moskvu.
Þetta eru umtalsverð
viðskipti að sögn Jóns
Helga. Út úr þeim við-
skiptum þróaðist
timburvinnslan í
Lettlandi.
„Segja má að
það hafi þó verið
svolítið brjálæðis-
leg hugmynd, en
við hófum starf-
semi í Lettlandi
árið 1993. Bygg-
ingarmarkaður-
inn á Islandi í
hefðbundnum
byggingagrein-
um, sem var okkar helsti vettvangur,
hafði dregist saman um þrjátíu til tjörutíu
prósent. Allir vita hvernig ástandið var á
þessum tíma, útlitið var dapurt. Við töld-
um að þörf væri á að leita leiða til að eiga
áfram tækifæri til vaxtar og viðgangs.”
Jón Helgi segir Byko menn hafa metið
það svo að besti kosturinn væri að leita í
vinnslu sem stæði þeirra framleiðslu
nærri og gætí orðið grunnur að uppbygg-
ingu.
„Við höfðum lengi átt í viðskiptum við
austantjaldslönd og þá Sovétríkin sérstak-
lega, en Lettland tílheyrði þeim þá. Við
töldum tækifæri þarna, sérstaklega í Lett-
landi sem er skógríkt
land og að miklu leytí
byggt vestrænu fólki,
Lettum.” Jón Helgi seg-
ir stöðu trjáiðnaðar í
landinu hins vegar ekki
hafa verið beysna og
enga þróun hafa orðið
þar á tímum Sovétríkj-
anna. Tækifæri var því
til að nýta íslenskt
verkvit í Lettlandi. Sam-
starfsaðilar fundust þar,
ungt fólk sem vildi
leggja grunn að tram-
tíðarstarfi og segir Jón
Helgi Lettana hafa stað-
ið sig mjög vel.
„Við fórum rólega af
stað til að kanna umhverfið og sjá hvort
við gætum látið þetta ganga áður en farið
var út í fjárfestingar.” Arið 1995 keypti
Byko svo samyrkjubú í 100 kíló-
metra fjarlægð ffá borginni Riga í Lett-
landi á skóglendu svæði í grennd við höf-
uðstaðinn í héraðinu þar sem greiður að-
gangur var að vinnuafli.
„Byggingarnar, sem voru um átta þús-
und fermetrar að flatarmáli, hentuðu okk-
ur mjög vel.”
HAFA EKKIUNDAN AÐ FRAMLEIÐA
FYRIR ERLENDAN MARKAÐ
Jón Helgi neitar því ekki að nokkra und-
irbúningsvinnu hafi þurft tíl að koma starf-
seminni í Lettlandi á fót. Hann hafi sjálfur
sinnt verkefninu að talsverðu leyti. Vel-
gengnin í Lettlandi hafi þó
ekki hvað síst byggst á því
að fundist hafi gott fólk á
staðnum sem tilbúið var að
leggja sitt af mörkum tíl að
dæmið gengi upp.
„Starfsemin hefur geng-
ið vel og við byggðum fýrir-
tækið upp með það í huga
að vera með hráefnisöflun
fyrir okkur sjálfa. Ætlunin
var þó alltaf að útfæra starf-
semina frekar svo vinnslan
væri ekki eingöngu byggð á
vinnslu fyrir okkur heldur
vildum við koma á laggirnar
útílutningi á timbri og úr-
vinnsluafurðum timburs á
álitlegan markað. Við byrj-
uðum á þessu fyrir tveimur árum og
vinnslan hefur undið upp á sig. Nú flytjum
við mest út tíl Hollands og Belgíu en einnig
tíl Bretlands og Danmerkur.” Svo vel hefur
tekist tíl að í raun
er það fram-
leiðslugeta
verksmiðjunnar
sem setur
mörkin um sölu
afurðanna. Mark-
aðir hafa verið
nægir. Heildarút-
flutningur Byko-
lat frá Lettlandi á
þessu ári verður
að líkindum þijátíu
til fjörutíu þúsund
rúmmetrar. Þar af
fara um fimmtán
þúsund rúmmetrar
af tímbri tíl Islands.
Og ekki eru menn af
baki dottnir því nú á
að breiða úr sér í Lett-
landi.
„Við erum að fjár-
festa útí núna og að tvöfalda afkastagetu
verksmiðjunnar. Við ætlum að setja upp
heflunarlínu sem verður tilbúin í haust”
RISINN ELKO
■ FJÁRFESTING FYRIR TUGI MILLJÓNA
Einhverjum þættí ef tíl vill nóg að vera
Hlutdeild Byko
í byggingavörumarkaði
BF k.
Aðrir 70% By 30 ko V U
y
J
Byggingavörumarkaður-
inn velti um 13,2 millj-
örðum á síðasta ári.
Byko er með um 30%
markaðarins.
41