Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1998, Page 71

Frjáls verslun - 01.05.1998, Page 71
Það er enginn svikinn af að heimsækja Koníaksstofuna á Gestaherbergi á Hótel Selfossi. Herbergin eru rúmgóð og Hótel Selfossi. hlýleg og ekki skaðar að svalir eru út af öllum herbergj- um og útsýni frábært. þegar salurinn er kominn í gagniö með mikilli eftirvæntingu því þar á ekki aðeins að vera hægt að hafa kvikmyndasýningar heldur leiksýningar og margt annað sem hæfir slíkum sal því aðstaða ætti að verða hin besta. Málverkasýningar Stefán Örn hótelstjóri tók upp á þeirri nýbreytni að láta setja upp málverkasýn- ingu á annarri hæð hótelsins. Þar verða verk Kristins Péturssonar listmálara, sem veitingar Gráðostagratineraðar grísalundir af matseðli Hótel Selfoss. Betri stofan, veitingasalur Hótel Selfoss, hefur fengið nýtt yfirbragð með nýj- um litum og nýjum húsbúnaði. Stólarnir eru ítölsk hönnun. eru í eigu listasafns ASÍ, sýnd í þrjá mán- uði nú í sumar. Eftir það er meiningin að listamönnum verði gefinn kostur á að sýna verk sín og jafnvel vinna að listsköpun á meðan á sýningum stendur. Eins og fram hefur komið hefur Hótel Selfoss, jafnt gestaherbergi sem veitinga- salur, verið endurnýjað á sérlega smekk- legan hátt en það var Arnrún Kristinsdóttir hönnuður sem hannaði breytingarnar. hóPe/ SELFOSS Ársölum Eyrarvegi 2 800 Selfoss Sími: 482 2500 Fax: 482 2524 uiMi'MWeMMmu 71

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.