Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1998, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.05.1998, Blaðsíða 15
FRÉTTIR Menningarverðlaun: HEIÐURSSTYRKIR SPRON enningar- og styrkt- arsjóður SPRON veitti á dögunum 11 heiðursstyrki til jafnmargra einstaklinga og hópa sem skarað hafa fram úr á sviði lista og umhveríismála; sam- tals að upphæð 6 milljónir króna. Styrkirnir voru afhent- ir með glæsilegri og hátíðlegri viðhöfn í Borgarleikhúsinu þar sem boðið var upp á veg- lega listadagskrá og nokkrir af fremstu listamönnum þjóð- arinnar komu fram. Björn Bjarnason menntamálaráð- herra afhenti heiðursstyrkina. Menningar- og styrktar- sjóður SPRON var stofnaður árið 1994. Sparisjóðurinn leggur 8 milljónir á ári til sjóðsins. A þremur árum, frá 1995 til 1997, veitti sjóðurinn 160 styrki, að upphæð um 25,7 milljónir króna. Með heiðursstyrkjunum sl. laugar- dag hefur SPRON því veitt tæpar 32 milljónir í styrki á fjórum árum. Sparisjóðurinn hefur í áraraðir stutt Hsta- og menningarstarfsemi í Reykja- vík og nágrenni. Islenska óperan sýndi óperuna Cosi fan tutte sl. haust við ágæta að■ sókn. Þau hlutu heiöursstyrki SPRON 1998 1,0 milljðn króna 1. Caputhópurinn fyrir framúrskarandi vandaðan hljóðfæraleik og frum- kvaeði I flutningi nýrrar tónlistar. 2. Ferðafélag íslands fyrir 70 ára farsælt starf að ferðamálum I landinu. 500 þúsund krónur 3. Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona fyrir glæsilegan söng á íslensku óperusviði og lifandi túlkun I smærri sem stærri verkum. 4. Bókaútgáfan Bjartur fyrir einstakt hugmyndaríki á sviði bókaútgáfu. 5. Kammersveit Reykjavíkur fyrir vandaðan listflutning og áratuga starf við uppbyggingu tónlistarlífs I Reykjavík. 6. Sumartónleikar I Skálholti fyrir að kynna landsmönnum hið breiða svið kirkjutónlistar. 400 þúsund krðnur____________________________________________________ 7. íslenska óperan fyrir eflingu almennrar söngþekkingar og fyrir að halda uppi samfelldum óperuflutningi á íslandi. 8. Myndlistarkonan Rúrí fyrir djörfung og hispursleysi I framsetningu verka sinna og hugrekki I vali myndefnis. 9. Bergljót Arnalds, rithöfundur og leikkona, fyrir sérstaklega áhugaverð- ar bækur fyrir börn og útfærslu þeirra I formi margmiðlunar. 10. Kristín Jóhannesdóttir, kvikmyndahöfundur og leikstjóri, fyrir framúr- skarandi vandaða leikstjórn í uppfærslum á tveimur leikritum Jökuls Jakobssonar hjá Leikfélagi Reykavíkur og fyrir mikilsvert framlag tii íslensks leikhúss og kvikmyndagerðar. 11. Samtökin Gróður fyrir fólk I landnámi Ingólfs fyrir markvisst og öflugt starf að gróðurvernd á höfuðborgarsvæðinu. Sýning Rúríar á Kjarvalsstöðum á dögunum tók yfir 500 fermetra og skiptist í fimm aðskilin rými þar sem voru Ijósmyndir, vídeómyndir, veggspjöld, spjaldskrárkassar og tölvur. Stjórn Menningar- og styrkt- arsjóðs SPRON sMpa þeir Guð- mundur Hauksson sparisjóðs- stjóri, Jón G. Tómasson, stjórn- arformaður SPRON, Hjalti Geir Kristjánsson stjórnar- maður og Hjálmar H. Ragn- arsson tónskáld. Baldvin Tryggvason, fyrrverandi sparisjóðsstjóri, starfar með sjóðsstjórninni. Knstín Jóhannesdóttir l Z°kl0íkvikmyndahó^ .... ^ýrðt Sumrinu ‘37 e Jokul Jakobsson í Borgarít husinu a nýliðnu leikári. Kammenveit Reykjavíkur hóf síðasta starfsár, það 24. í röðinni, á tónleikum í Listasafni Islands. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.