Frjáls verslun - 01.05.1998, Blaðsíða 14
HJÓLAÐ YFIR SKÓGAFOSS
Breski áhættuleikarinn Wayne Michels varfenginn til að hjóla. Hann er einn þekktasti áhœttuleikari í heimi - og er staðgengill Pierce Brosn-
an í James Bond myndunum. FV-myndir: Saga Film.
brú rétt Smtð“ð v
Þess má geta að fyrirtœkið i ð þarfyrir 1 háum kran
vegna línunnarfyrir Saga Film °mm Sa um alla útreiknin£
Hrikalegur Skógafoss blasir
hér við. Hann er um 60 metr-
ar að hœð eða svipaður á hæð
og Hallgrimskirkja
Cherokee-auglýsing-
in uppi á Skála-
fellsjökli (Vatna-
jökli) gengur út á
að farið er á Cher-
okee jeþpa að heim-
kynnum jólasveins-
ins - en þau voru 7
metra hátt hús sem
reisa þurfti á staðn-
við fossbrúnina fyrir tökuliðið.
Myndavél var komið fyrir í
stórum krana á pallinum. Of-
urhuginn sem hjólaði yfir
fossinn heitir Wayne
Michaels. Hann er einn helsti
áhættuleikari heims og er
staðgengill Pierce Brosnan í
James Bond myndunum.
Hin auglýsingin, um Cher-
okee jeppana, var tekin uppi á
Skálafellsjökli á Vatnajökli.
Bæði Grand Cherokee og
Jeep Cherokee voru myndað-
ir. Leikstjóri var Bandaríkja-
maðurinn Zach Snyder en
hann er sagður vel þekktur
vestanhafs í auglýsingaheim-
inum. Rúmlega 40 manns
unnu að gerð Cherokee-aug-
lýsinganna.
Mikið verk þurfti að vinna
á Skálafellsj ökli við gerð aug-
lýsingarinnar. Reist var 7
metra hátt hús uppi á jöklin-
um. Engin smásmíði enda um
heimkynni jólasveinsins að
ræða í auglýsingunni. Auglýs-
ingin gengur út á að strákur
fer með foreldrum sínum á
Cherokee jeppa upp á jökul-
inn og heimsækir jólasvein-
inn.
Gerð auglýsinganna skap-
ar verulegar gjaldeyristekjur
og má ætla að í hlut Saga Film
hafa komið um 50 til
60 milljónir fyrir
þessi tvö
verkefni.
Hinn kunni þýski leikstjóri, Wim
Wenders, leikstýrði bjórauglýsingunni
við Skógafoss. Hann
bendir hér á Jón
Steinar Ragnars-
son sem smíðaði
leikmyndina - sem
og raunar leik-
myndina uþþi á
Skálafellsjökli
líka.
aga Film hefur komið
að gerð tveggja er-
lendra sjónvarpsaug-
lýsinga hérlendis að undan-
förnu. Um mjög umfangsmikil
verkefhi var að ræða og sá
Saga Film um alla aðstöðu á
tökustað, smíðaði leikmyndir,
útvegaði tæki og fólk. (Local
producer).
Svona verkefni eru að fær-
ast mjög í vöxt hér á landi.
I annarri auglýsingunni,
bjórauglýsingu, hjólaði ofur-
hugi yfir blábrún Skógafoss
sem er um 60 metra hár - en
það er svipuð hæð og Hall-
grímskirkja. Verið var að gera
auglýsingu um breska bjórinn
Carling Premier. Leikstjóri var
hinn þekkti þýski kvikmynda-
leikstjóri, Wim Wenders. Um
50 manns unnu að gerð aug-
lýsingarinnar.
Mikil undirbúningsvinna
var innt af hendi við Skóga-
foss. Smíða þurfti brú og pall
um.