Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1998, Qupperneq 14

Frjáls verslun - 01.05.1998, Qupperneq 14
 HJÓLAÐ YFIR SKÓGAFOSS Breski áhættuleikarinn Wayne Michels varfenginn til að hjóla. Hann er einn þekktasti áhœttuleikari í heimi - og er staðgengill Pierce Brosn- an í James Bond myndunum. FV-myndir: Saga Film. brú rétt Smtð“ð v Þess má geta að fyrirtœkið i ð þarfyrir 1 háum kran vegna línunnarfyrir Saga Film °mm Sa um alla útreiknin£ Hrikalegur Skógafoss blasir hér við. Hann er um 60 metr- ar að hœð eða svipaður á hæð og Hallgrimskirkja Cherokee-auglýsing- in uppi á Skála- fellsjökli (Vatna- jökli) gengur út á að farið er á Cher- okee jeþpa að heim- kynnum jólasveins- ins - en þau voru 7 metra hátt hús sem reisa þurfti á staðn- við fossbrúnina fyrir tökuliðið. Myndavél var komið fyrir í stórum krana á pallinum. Of- urhuginn sem hjólaði yfir fossinn heitir Wayne Michaels. Hann er einn helsti áhættuleikari heims og er staðgengill Pierce Brosnan í James Bond myndunum. Hin auglýsingin, um Cher- okee jeppana, var tekin uppi á Skálafellsjökli á Vatnajökli. Bæði Grand Cherokee og Jeep Cherokee voru myndað- ir. Leikstjóri var Bandaríkja- maðurinn Zach Snyder en hann er sagður vel þekktur vestanhafs í auglýsingaheim- inum. Rúmlega 40 manns unnu að gerð Cherokee-aug- lýsinganna. Mikið verk þurfti að vinna á Skálafellsj ökli við gerð aug- lýsingarinnar. Reist var 7 metra hátt hús uppi á jöklin- um. Engin smásmíði enda um heimkynni jólasveinsins að ræða í auglýsingunni. Auglýs- ingin gengur út á að strákur fer með foreldrum sínum á Cherokee jeppa upp á jökul- inn og heimsækir jólasvein- inn. Gerð auglýsinganna skap- ar verulegar gjaldeyristekjur og má ætla að í hlut Saga Film hafa komið um 50 til 60 milljónir fyrir þessi tvö verkefni. Hinn kunni þýski leikstjóri, Wim Wenders, leikstýrði bjórauglýsingunni við Skógafoss. Hann bendir hér á Jón Steinar Ragnars- son sem smíðaði leikmyndina - sem og raunar leik- myndina uþþi á Skálafellsjökli líka. aga Film hefur komið að gerð tveggja er- lendra sjónvarpsaug- lýsinga hérlendis að undan- förnu. Um mjög umfangsmikil verkefhi var að ræða og sá Saga Film um alla aðstöðu á tökustað, smíðaði leikmyndir, útvegaði tæki og fólk. (Local producer). Svona verkefni eru að fær- ast mjög í vöxt hér á landi. I annarri auglýsingunni, bjórauglýsingu, hjólaði ofur- hugi yfir blábrún Skógafoss sem er um 60 metra hár - en það er svipuð hæð og Hall- grímskirkja. Verið var að gera auglýsingu um breska bjórinn Carling Premier. Leikstjóri var hinn þekkti þýski kvikmynda- leikstjóri, Wim Wenders. Um 50 manns unnu að gerð aug- lýsingarinnar. Mikil undirbúningsvinna var innt af hendi við Skóga- foss. Smíða þurfti brú og pall um.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.