Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1998, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.05.1998, Blaðsíða 61
ATVINNULIFÐ skiptatengsl um allan heim og fáum aðgang að sérþekkingu þeirra á mörgum sviðum skipahönnunar. Við höfum þegar ráðið i]óra starfsmenn vegna aukinna verkefna í kjölfar sam- runans. Þetta eru við- skipti sem henta báðum mjög vel. Vik&Sandvik fá tengsl inn á ís- lenskan markað. Hér hefur orðið til mikil þekking og reynsla í hönnun skuttogara en í Noregi er til þekking á því nýjasta í smíði flottrolls- og nótaskipa sem er e.t.v. það sem íslenska útgerðarmenn vantar. Við teljum að með þessu séum við að treysta stöðu okkar, skapa sóknarfæri og flytja út íslenska tækni- þekkingu,“ sagði Bárður. STOFNAÐ ÞJQÐHÁTÍÐARÁRIÐ Skipatækni er tæplega 25 ára gam- alt fyrirtæki sem var stofnað þjóðhá- tíðarárið 1974 af tveimur ungum mönnum þeim Bárði Hafsteinssyni og Olafi Jónssyni skipatækniffæðingum. Þetta var í upphafi skuttogaraaldar á íslandi og Skipatækni var fyrsta fyrir- tækið sem helgaði sig sérstaklega skipahönnun en fram til þess höfðu ís- lenskir stéttarbræður þeirra unnið við hönnun í hjáverkum. Olafur og Bárður störfuðu saman uns Olafur lést síðla árs 1984 en þá keypti Bárður hans hlut af fjölskyld- unni og hefur rekið Skipatækni sem sitt einkafyrirtæki síðan. Fyrst um sinn var fyrirtækið tíl húsa í Garðastræti og Borgartúni en fluttí síðar í sitt eigið húsnæði á Grensásvegi þar sem það hefur verið síðan en nú þarf stærra húsnæði og því mun Skipatækni flytja í nýtt húsnæði við Borgartún 30 á næstu árum. Lengi vel voru starfsmennirnir að- eins þrír en þeim ijölgaði jafnt og þétt og í dag eru 13 starfsmenn hjá Skipatækni. Þetta eru skipatækni- fræðingar, og verk- fræðingar, vél- tæknifræðingur, vélstjóri og tækni- teiknarar og skrif- stofustúlkur. Fyrirtækið komst fljótt á legg og hefur hannað fleiri skip en hér er rúm tíl að rekja. „Við fengum gott start því það var mikil gróska í nýsmíði fyrir Islendinga á þessum árum. Okkar fyrstu skip voru smíðuð í Slippstöðinni og þau heita í dag Breki VE og Björg Jóns- dóttír ÞH. Síðan kom Heiðrún ÍS og síðar kom tíl fjöldi breytingaverkefiia og nýsmíða," sagði Bárður. AFLASKIP í RÖÐUM Það hafa skipst á skin og skúrir í skipasmíðum á Islandi í takt við sveifl- ur í veiði og útgerð. Eftír niðursveiflu í kringum 1980 kom uppsveifla á árun- um 1985 til 1990. Þá hannaði Skipa- tækni aflaskip eins og Sjóla, Harald Kristjánsson, Júlíus Geirmundsson, Snæfugl, Björgvin, Ymi, Hálfdán í Búð og fleiri. Á árunum eftír 1990 ber hæst Baldvin Þorsteinsson EA og Guð- björgu ÍS. Á þessum tíma má einnig nefna ferjur eins og Baldur og Heijólf. Að sögn Bárðar hafa hin síðari ár einkennst af aukinni sókn fyrirtækis- ins á erlendan markað og stórauknum verkefnum í endurbótum og lenging- um, sérstaklega á loðnuflotanum. „Við höfum unnið að mjög mörg- um verkefnum og þar á meðal nokkrum þar sem við höfum aðstoðað útgerðarmenn við að laga sig að úr- eldingarreglum og þannig í raun end- ursmíðað eldri skip frá grunni án þess að það sé skilgreint sem nýsmíði. Mættí benda á Örn KE og Berg VE. Þetta er byggt á okkar hugmyndum og útfærslu.“ Bárður vildi aðspurður ekki gefa upp hve mikið hinir norsku aðilar hefðu greitt fyrir hlutinn í Skipatækni en sagðist vera ánægður með þessi viðskipti og þá möguleika sem þau bjóða upp á. B3 Gæðahirslur á góðu verði. Fagleg ráðgjöf og þjónusta. ®!'Ofnasmiöjan Verslun Háteigsvegi 7 • Sími 511 1100 Verksmiðja Flatahrauni 13 • Sími 555 6100 FRÆG AFLASKIP Skipatækni hefur hannað aflaskip eins og Sjóla, Harald Kristjánsson, Júlíus Geirmundsson, Snæfugl, Björgvin, Ými, Hálfdán í Búö og fleiri. Á árunum eftir 1990 ber hæst Baldvin Þor- steinsson EA og Guöbjörgu ÍS. PIR HELMINGINN flotans, hefur selt norsku fyrirtæki, fyrirtœki á sviöi skipahönnunar og ráögjafar. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.