Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1998, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.05.1998, Blaðsíða 30
FRETTASKYRING keppnisaðferðum þeim sem Lands- síminn hefur beitt og taldi að aðskiln- aður þjónustu og samkeppnissviðs hefði algerlega mistekist þar á bæ. Hann benti á að Landssíminn hefði lækkað stofngjald GSM þjónustu um 50% daginn sem Tal sótti um GSM leyfi á Islandi og Landssím- inn hefði lækkað verðskrá sína um 12% 1. mars, tveimur mánuðum áður en Tal kom inn á mark- aðinn. Þegar þetta er skrifað er enn ekki hægt að fá upplýs- ingar um símanúm- er hjáTali í þjónustu- símanum 118 sem flestir landsmenn eru vanir að nota. Það er vegna þess að ekki hafa tekist samningar um verð fyrir skráninguna og auk þess telur Arnþór vafasamt að slík miðlæg þjón- usta sé í umsjá keppinautar sem hafi þá yfirburði á markaðnum sem Lands- síminn hefur. Hann telur eðlilegt að óháður aðili annist slíka þjónustu. í glænýrri símaskrá er aðeins skráð símanúmer Tals en engra viðskipta- vina þess enda var lokað fyrir skrán- ingu áður en fyrirtækið tók til starfa. í öðrum löndum hefur þetta verið leyst með því fela óháðum aðila útgáfu símaskrár, einstök fyrirtæki hafa gefið út sínar eigin skrár og í dag er hægt að fá upplýsingar um símanúmer Tals í þjónustusíma fyrirtækisins. Þór Jes Þórisson, framkvæmdastjóri mark- aðs- og sölusviðs Lands- símans, sagði að lækkun á GSM gjaldskránni hefði að meginhluta verið vegna hagræðingar sem orsakaðist af mun meiri flölgun farsímanotenda en gert hafði verið ráð fyr- ir. Að hluta til hefði Land- ssíminn verið að laga sig að væntanlegri sam- keppni. Hann taldi að símaskrárþjónustu Lands- símans væri fullkomlega treystandi og aðeins tíma- spursmál hvenær síma- númer Tals yrðu tekin þar inn. „Hvað varðar verðið á þjónustunni þá teljum við að um þessar mundir sé markaðurinn í jafnvægi og fögnum þeirri samkeppni sem komin er á. Hitt er annað mál að við teljum að enn sé svigrúm til verðlækkunar þótt hún sé ekki í augsýn í augnablikinu.“ í skýrslu um farsímanotkun á Norðurlöndum, sem blaðið hefur und- ir höndum, er talið að sá hluti markað- arins sem enn hefur ekki fengið far- síma hugsi meira um verðlagið en þeir sem þegar hafa nýtt sér þjónust- una. ER ÓDÝRTAÐTALA? Eitt af því sem haldið hefúr verið fram er að ekki sé svigrúm til mikilla lækkana á símakostnaði á íslandi vegna þess að hann sé með því lægsta sem þekkist í heiminum. Könnun frá OECD, sem Landssíminn leggur fram, styður þessa staðhæfmgu. í þeirri könnun er miðað við verð án vsk.og kaupmáttur í hverju landi reiknaður inn í. Lauslegur saman- burður við gjaldskrá farsímafyrir- tækja á Norðurlöndum leiðir ekki í ljós greinilegan mun á mánaðargjaldi eða verði fyrir mínútu á dagtaxta. Símakostnaður hefur lækkað um 20% á Islandi síðustu 10 ár miðað við vísi- tölu neysluverðs. Samkvæmt nýrri skýrslu um sam- keppnishæfni Islands samanborið við önnur Evrópuríki má sjá að síma- kostnaður á íslandi er ekkert sérstak- Þjónustugjöld á árí í krónum Tal LSÍ Talhólf 0 2.119 Textaskilaboð 0 1.880 Símtalslæsing 500 760 Númerabirting 0 760 Númeraleynd 500 760 Leyninúmer 500 760 Sundurl. reikn. 2.400 2.398 VERÐIÐ LÆKKAR HRATT í JACKSONVILLE í Jacksonville hefur gjald fyrir hverja mínútu lækkaö um 46% á tiltölulega skömmum tíma. Ný fyrirtæki á markaðnum hafa lækkaö verðið meira en reiknað var með en hafa fyrir vikið náð miklum viðskiptum frá þeim sem fyrir voru. oftið komd þú átt oröiö Yidu viö f glæsilegri GSM verslun TALs við Síðumúla 28, þjónustusími 570 6060, eða hjá umboðsaöilum TALs. www.tal.is 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.