Frjáls verslun - 01.08.1998, Síða 10
Regína Bjarnadóttir, 25 ára nýútskrifaður hagfrœðingur frá Háskóla íslands, vann að þessu sinni lista Frjálsrar verslunar yfir stærstu fyr-
irtœki landsins. FV-mynd: Kristín Bogadóttir.
REGINA VANN
100 STÆRSTU
innsla lista Fijálsrar
verslunar yfir stærstu
fyrirtæki landsins
gekk að venju vel sl. sumar.
Listinn, sem geymir hátt í 600
fyrirtæki og stofiianir, gengur
undir heitinu 100 stærstu og
er hann meginefni þessarar
bókar. Regína Bjarnadóttir, 25
ára nýútskrifaður hagfræðing-
ur frá Háskóla íslands, safnaði
upplýsingum hjá lýrirtækjum
og vann listann til birtingar.
Henni er þakkað fyrir gott
starf en Regína býr núna í Par-
ís.
Ýmsir fleiri komu að gerð
listans. Tómas Örn Kristins-
son, ritstjóri Vísbendingar,
hafði tölvumálin á sinni könnu
og Ágústa Ragnarsdóttir, út-
litsteiknari Frjálsrar verslunar,
hannaði forsíðu bókarinnar og
auk þess braut hún bókina
um. Þeim eru sömuleiðis
þökkuð vel unnin störf.
Frjáls verslun vill þó fýrst
og ffemst þakka þeim hundr-
uðum fýrirtækja, sem haft var
samband við í sumar og sem
sendu inn upplýsingar, fyrir
þeirra hlut í verkinu. Söfnun
upplýsinganna er tímafrek og
óframkvæmanleg nema með
góðri samvinnu við fyrirtækin.
Listi Frjálsrar verslunar
yfir stærstu fyrirtækin segir
ekki aðeins til
um veltu fyrir-
tækjanna heldur
birtast þar
margs konar
aðrar upplýs-
ingar; eins og
um mestan
hagnað, hæstu
launin, hagn-
að sem hlut-
fall af veltu,
mest eigið fé,
s t æ r s t u
vinnuveit-
endur og
svo mætti
áfram telja.
Listinn
hefur kom-
ið út í sam-
fleytt 21 ár
- eða allt
frá árinu
1977. Hann er tvímælalaust
eitt allra mest lesna efnið um
viðskipti hérlendis. Flett er
upp í honum aftur og aftur.
Þetta er því lifandi listi allan
ársins hring - ár eftir ár.
10