Frjáls verslun - 01.08.1998, Page 16
Guðfinna Bjarnadóttir rektor ávarpar gesti við setningu Viðskiþtaháskólans.
FV-myndir: Geir Ólafsson
Þeir skáluðu fyrir nýj-
um skóla. F.v. Jóhann-
es Nordal, fyrrverandi
Seðlabankastjóri,
Kristján Ragnarsson,
framkvœmdastjóri
LÍÚ, og Tryggvi Páls-
son, Islandsbanka.
jlastióra Verslunarskolans, sem va
aðraþessaðhinnnýiskolivarðt .
Finnur
Geirsson,
forstjóri
Nóa-Síríus
og formaður
háskólaráðs
hins nýja
skóla.
Margtgesta var viðstatt þessa fyrstu skólasetningu og hérstanda þeir
saman Birgir Armannsson, lögfrœðingur Verslunarráðs (t.v.), og
Einar Benediktsson, forstjóri Olís.
VIÐSKIPTAHÁSKÓLINN TEKUR TIL STARFA
□ iðskiptaháskólinn í Reykjavík var
settur í fyrsta sinn fjórða septem-
ber s.l. í nýjum húsakynnum við
Ofanleiti 2. Viðskiptaháskólinn er sjálfs-
eignarstofnun og skipar Verslunarráð ís-
lands stjórn hennar. Kennt er í tveimur
deildum: Tölvufræðideild og Viðskipta-
deild. Tölvufræðideildin er að stofni til
Tölvuháskóli V.I., sem hefur verið starf-
ræktur í tíu ár, en kennslan við Viðskipta-
deild er nýmæli. Framkvæmdastjóri Hús-
byggingarsjóðs var Þorvarður Elíasson,
skólastjóri Verslunarskólans, en rektor
hins nýja Viðskiptaháskóla er Guðfinna
Bjarnadóttir.
16