Frjáls verslun - 01.08.1998, Síða 18
KEA'NETTÓ
innrásað
NAVÍS-LANDSTEINAR FLYTJA
að hefur ekki farið
fram hjá neinum að
Kea-Nettó hefur opn-
að nýja matvöruverslun í
Mjóddinni þar sem Kaupstað-
ur var áður. í kjölfarið hefur
geisað verðstríð á matvöru-
markaðnum og stórorðar yfir-
lýsingar gengið á víxl. Verð á
sumum tegundum matvöru
hefur lækkað því verslanakeðj-
ur eins og Bónus, Hagkaup,
Nýkaup, 10-11 og Nóatún taka
innrásinni að norðan ekki
beinlínis fagnandi.
mmmmm fréttir
Nokkrir af starfsmönnum Navís-lMndsteina. Steindór Kristjánsson,
Bjarni Gaukur Sigurðsson, Sigmundur Traustason, Óskar Finnbjörns-
son, Stefán Jónsson og Ágúst Ómar Ágústsson.
Þeir standa fyrir hinni nýju
KEA verslun í Mjóddinni. Frá
vinstri: Júlíus Guðmundsson
verslunarstjóri, Hannes Karls-
son, aðstoðarframkvœmda-
stjóri verslunarsviðs KEA, og
Sigmundur Ófeigsson, fram-
kvæmdastjóri verslunarsviðs.
FV mynd: Geir Ólafsson.
, Hörður Hafsteinsson, f
xmdastjóri Navís-Landsmna, og
rgsson, forstjóri Opinna kerfa.
Sveinn Aki Lúðvíksson, sölustjóri Hugbúnaðar, Jón Órn Guðbjartsson, markaðsstjóri
Landsteina, og Rut Gunnarsdóttir, unnusta Jóns Arnar.
0avís-Landsteinar buðu gestum til móttöku 17. September
s.l. til þess að fagna flutningi fyrirtækisins í nýtt og glæsi-
legt húsnæði að Grjóthálsi 5. Við þetta sama tækifæri tóku
fulltrúar Landsteina og NaviPlus á móti gestum en þessi fyrirtæki
hafa bækistöðvar á sama stað.
18