Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1998, Qupperneq 22

Frjáls verslun - 01.08.1998, Qupperneq 22
Jón Sigurðsson, bankastjóri Norrœna Jjárfestingabankans, NIB, í Helsinki, hejur haft meiri áhrifá íslenskt efnahagslíf á undanfórnum 25 árum en flestir aðrir. Hann hejur náð góðum árangri með NIB og sett mark sitt á bankann frá því hann tók við stjórn hans árið 1994. LEYSA RÁÐHERRA UNDAN SKYLDUSETU Á ALÞINGI „Ég er þeirrar skoðunar að leysa eigi ráðherra undan þeirri skyldu að sitja á Alþingi en hins vegar eigi þeir að hafa rétt til viðveru og málfrelsi. í umræðum um málefni sem heyra undir ráðherra ætti hann vitaskuld að hafa ríka skyldu til viðveru." sæti á lista flokksins í Reykjavík og að kosningum loknum tók hann við dómsmála- og viðskiptaráðuneytum og ári síðar iðnaðar- ráðuneyti. Hann var ráðherra í sex ár samfleytt í allmörgum ríkis- stjórnum sem störfuðu á þessu tímabili, sumar sagðar til hægri, aðrar til vinstri. Árið 1993 ákvað Jón að söðla um aftur og tók við embætti seðlabankastjóra af Jóhannesi Nordal sem hafði verið að- albankastjóri Seðlabankans frá upphafi og reyndar oft verið nefnd- ur í sömu andrá og Jón sem efnahagsráðgjafi Islands. Flestir bjuggust við því að Jón myndi leiða Seðlabankann næstu áratugi í svipuðum dúr og Jóhannes hafði gert. En þá skipuðust skjótt veð- ur í loftí. Jóni bauðst á árinu 1994 starf aðalbankastjóra Norræna ijárfestingarbankans, einhverrar mikilvægustu bankastofhunar Norðurlanda með aðsetur í Helsinki. Jón býr því yfir mikilli reynslu á sviði efnahagsstjórnunar- og viðskiptamála og hefur góða yfirsýn yfir þau mál. Ftjáls verslun heimsótti Jón á skrifstofu hans í Fabiansgötu nr. 34 í Helsinki. Þar stendur bankinn í brekku nálægt verslunargöt- um í miðbænum. Skrifstofa Jóns er á 6. hæð og þar mæta manni íslensk málverk á veggjum. Beint liggur við að spyija Jón fýrst um bankann og starfsemi hans. „Meginhugmyndin að stofnun Norræna ijárfestingarbankans, NIB, var sú að Norðurlöndin gætu örvað fjárfestingu sem njóta skyldi forgangs með því að reka sameiginlega fjármálastofnun í eigu landanna fimm sem nyti hagstæðustu lánskjara á alþjóðalána- markaði. Þessi hugsun er enn grundvöllur NIB. Starfsemin er nátt- úrlega týrst og fremst á Norðurlöndum því þar eru um 83% af út- lánastofni bankans, en útlán utan Norðurlanda hafa farið vaxandi. STYÐJUM ÚTRÁS NOR Jón Sigurðsson, bankastjóri Norræna jjárfestingabankans, getur vel við unað með arðsemi eiginfjár hefur verið um 12% að jafnaði frá því hann tók við stjórn bankans ón Sigurðsson, bankastjóri Norræna fjárfestingarbank- ans, hefur haft meiri áhrif á íslenskt efnahagslíf á undan- förnum 25 árum en flestir aðrir. Hann varð forstjóri Þjóð- hagsstofnunar allt frá stofnun hennar árið 1974, þá aðeins 33 ára gamall. Aður halði Jón verið deildarstjóri hag- deildar Framkvæmdastofhunar frá árinu 1971. Á Þjóðhagsstofnun var Jón ráðgjafi ríkisstjórna, bæði til hægri og vinstri. Árið 1987 leitaði Al- þýðuflokkurinn til Jóns um að hann tæki efsta MYNDIR: JOHNNY SYVERSEN OG BENEDIKT JÓHANNESSON 22 Til þess að bankinn geti boðið góð lánskjör verður hann að við- halda háu lánshæfismati. NIB er einn örfárra banka sem hefur lánshæfiseinkunnina AAA/Aaa á alþjóðlegum markaði og er þess vegna mikilvæg viðbót við lánakerfi Norðurlandanna." TEXTI: Benedikt Jóhannesson En hvernig rækir bankinn þetta hlutverk? „Fjárfestingarbankinn er í eigu Norðurlanda- ríkjanna fimm og fjármagnar verkefni víða um lönd. Heildareignir eru um 880 milljarðar króna, BllWBIIlWBWiritlBllitHIBWIIBtErnililin'JllitBMiBBiaaCBgMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.