Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1998, Page 40

Frjáls verslun - 01.08.1998, Page 40
mmmmmmmm nærmynd hreinan meirihluta í sveitnrstjórn eins og á Neskaupstað síðustu 50 árin. FRYSTIHÚS í FREMSTU RÖÐ Síldarvinnslan í Neskaupstað er eitt af stærstu sjávarútvegfyrirtækjum landsins og við síðustu kvótaúthlutun var það hið sjötta talið að ofan. Sögu Síldarvinnslunnar má rekja aftur til þess þegar Samvinnufélag útgerðar- manna í Neskaupstað, SUN, var stofnað árið 1932. Það fékkst við að selja afurðir fé- lagsmanna, sem voru flestir útgerðarmenn staðarins, og annaðist sameiginleg inn- kaup á salti og útgerðarvörum fyrir félag- ana en hóf ekki eigin fiskverkun fyrr en 1946 þegar farið var að salta og 1949 hófst frysting fisks. Rekstur SUN gekk nefni- lega mjög vel og árið 1957 var Síldarvinnsl- an stofhuð með það fyrir augum að reisa og reka síldarverksmiðju í Neskaupstað. Stærsti eigandi Síldarvinnslunnar við stofnun var SÚN með 60% hlutatjár. I ljósi þeirrar félagshyggju sem bæjarfélaginu var stýrt eftir er athyglisvert að Síldar- vinnslan var strax í upphafi almennings- hlutafélag. I upphafi sjötta áratugarins voru bæjarútgerðir stofnaðar víða um land, þar á meðal á Neskaupstað, en svo virðist sem Norðfirðingar hafi um þetta leyti misst trúna á slíkt rekstrarfyrirkomulag. Bærinn átti þvi aðeins 10% í nýstofnuðu fé- lagi og 32 smærri hluthafar lögðu í púkkið. Það áttu síðan eftir að líða 30-40 ár áður en Finnbogi Jónsson er alinn upp á Akureyri en hefur verið forstjóri Síldarvinnslunnar í Neskaup- stærstu útgerðirnar í Reykjavík og á Akur- stað frá 1986. FV-mynd: Geir Ólajsson. eyri hættu að vera bæjarútgerðir. STÓRBÓNDINN Á NESI Síldarvinnslan í Neskauþstad hefur vakiö verðskuldaöa athygli undanfarin ár fyrir mikinn hagnaö og blómlegan rekstur Finnbogi Jónsson, sem heldur um stjórnartaumana, nýtur mikillar viröingar á sínu sviöi! ú var tíðin að Neskaupstaður var kallaður „Litla Moskva“ með vís- an til þess að þar réðu róttækir vinstrimenn lögum og lof- um. Neskaupstaður var af þessum sökum álitinn eitt höfuðvígi sósialismans hér- lendis og eflaust með TEXTI: Páll Ásgeir Ásgeirsson nokkrum rétti. Gælunafnið heyrist æ sjaldnar en segja má að vinstrimenn ráði enn lögum og lofum þar eystra. Neskaup- staður er nú hluti af sam- einuðu sveitarfélagi ásamt Eskifirði og Reyð- arfirði og sameinaður listi vinstri manna hefur 1965 halði Síldarvinnslunni vaxið svo fiskur um hrygg að hún keypti helstu eign- ir SÚN sem þá átti í nokkrum erfiðleikum. Þannig má segja að eggið hafi um síðir eignast hænuna. Samvinnufélag útgerðarmanna í Nes- kaupstað, hinn félagslegi bakfiskur Síldar- vinnslunnar, er enn stærsti hluthafinn í 40
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.