Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1998, Side 44

Frjáls verslun - 01.08.1998, Side 44
TALNAKONNUN: 'IHÁÐGJOF TRYGGINGARAÐGJOF GREINING ÁRSREIKNINGA ÚTGÁFUSTARFSEMI Ráðgjöf Talnakönnunar Talnakönnun Talnakönnun hf. er ráðgjafa- og útgáfufyrirtæki sem sérhæfir sig í úrvinnslu og útgáfu upplýsinga sem tengjast rekstri og efnahagsmálum. Fyrirtækið veitir aðstoð við alls konar reikniverkefni.Talnakönnun var stofnuð árið 1984 og hefur starfað óslitið síðan. Frá fyrirtækinu hafa komið fjölmörg rit, skýrslur um einstök málefni sem og blöð og tímarit á starfsviði fyrirtækisins. Starfsmenn Talnakönnunar hafa að baki háskólanám og starfsreynslu á sviði stærðfræði, hagfræði og tölvunarfræði. Áhersla á fljót og vönduð vinnubrögð hefur ávallt verið í fyrirrúmi hjá Talnakönnun. Mörg þeirra verkefna sem Talnakönnun hefur unnið við hafa víða haft áhrif og vakið mikla athygli. Stjórnunar- og stjórnendaráðgjöf Talnakönnun leggur stjórnum og stjórnendum fyrirtækja lið þegar takast þarf á við erfið verkefni sem varða stjórnun og stefnu. Þegar taka þarf erfiðar ákvarðanir sem skipta sköpum fyrir afkomu fyrirtækja getur verið happadrjúgt að leita til þeirra sem lagt geta kalt mat á bestu kosti í stöðunni. Víðtæk reynsla og þekking Talnakönnunar getur þar reynst dýr- mæt. Vaxandi þáttur í starfsemi Talnakönnunar er verðmat á fyrirtækjum, en með sameiningu og sölu fyrirtækja skiptir miklu máli að þeir sem ákvarðanir taka hafi sem gleggsta mynd af virði fyrirtækjanna á þeirri stundu og hvaða þættir geti helst haft áhrif á það. Meðal viðskiptavina Talnakönnunar á þessu sviði eru mörg fyrirtæki í sjávarútvegi og iðnaði. Þróun búsetu og neyslu Þegar skipuleggja á starf til lengri tíma er mikilvægt að gera sér grein fyrir líklegri mannfjöldaþróun. Talnakönnun hefur stutt allmarga aðila til þess að gera sér grein fyrir breytingum á neysluvenjum sem leiða af breyttri aldurssamsetningu þjóðarinnar og fólksflutningum innanlands. Skýrslur Talnakönnunar hafa meðal annars nýst bæjarfélögum til þess að skipuleggja barna- og öldrunarþjónustu, auk þess sem þær gagnast við skipulag heilsugæslu almennt. Jafnframt hafa aðilar í verslun og fjármálaviðskiptum nýtt sér þekkingu Talnakönnunar til þess að gera neysluspár sem auðvelda ákvarðanatöku. Lífeyrismál Fjölmörg fyrirtæki hafa skuldbundið sig til að greiða eftirlaun starfsmanna sinna. Samkvæmt góðri reikningsskilavenju þarf að reikna slíkar skuldbindingar árlega og færa til skuldar í efnahagsreikningi. Talnakönnun reiknar eftir- launaskuldbindingar vegna fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga og metur auk þess styrk lífeyrissjóða. Meðal viðskipta- vina á þessu sviði eru margir af sterkustu lífeyrissjóðum landsins og fjölmörg stórfyrirtæki og stofnanir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.