Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1998, Síða 50

Frjáls verslun - 01.08.1998, Síða 50
Guðmundur Sveinsson, framkvœmdastjóri Héðins Smiðju í Garðabœ. A Verðbréfaþingi skilaði fyrirtœkið mestri arðsemi eiginfjár á síðasta ári - eða um 35%. þingi á síðasta ári, 1997, var Héðinn Smiðja í Garða- bæ - og nam arðsemin rúmum 35%. Framkvæmda- stjóri Héðins Smiðju er Guðmundur Sveinsson og er árangur hans - og starfsmanna hans - frábær. Af öðrum fyrirtækjum, sem skiluðu góðri arð- semi eiginíjár á síðasta ári, má nefna Stálsmiðjuna, Jökul á Raufarhöfn, Marel, Nýherja, Hraðfrystihús Eskiijarðar og Þróunarfélagið. HAGNAÐUR UM 3,9 MILLJARÐAR Hagnaður fyrirtækja á Verðbréfaþingi fyrstu sex mánuði ársins - eftir skatta - nam um 3,9 milljörðum króna. Hagnaður án Samherja - en hagnaður hans var 597 milljónir á tímabilinu - var um 3,3 milljarð- ar. Hagnaður sömu fyrirtækja í fyrra, en Samheiji birti þá ekki sex mánaða uppgjör sitt, var um 3,5 milljarðar. Þetta merkir afturkipp upp á um 200 milljónir. Meginskýringin er auðvitað hið gegndar- lausa tap Flugleiða fyrstu sex mánuði þessa árs, um 1,6 milljarður, borið saman við tæplega 600 milljóna tap á sama tíma í fyrra. METHAGNAÐUR EIMSKIPS Þau þrjú fyrirtæki, sem hafa hæsta markaðs- verðið, Eimskip, íslandsbanki og Samherji, högn- uðust mest allra í krónum talið fyrstu sex mánuð- ina. Hagnaður Eimskips var framúrskarandi, eða rúmur 1,1 milljarður. Það er ríkulegur hagnaður og endurspeglar mikla fraktflutninga í miðju góðær- inu. 53 50 Islenski hlutabréfamarkaðurinn: FREKARILÆKKUN Á ÁRINU EKKISÝNILEG / / Helgi ÞórLogason ogArni Jón Arnason, sérfrœðingar Landsbréfa í hlutabréfaviðskiptum, meta horfurnar á íslenska hlutabréfamarkaðnum! □ ð okkar mati er ekki útlit fyrir að íslenski hlutabréfamark- aðurinn eigi eftir að lækka það sem eftir er ársins nema að rekstrarumhverfi islenskra fyrirtækja verði fyrir nei- kvæðum ytri áhrifum - sem ekki eru sýnileg núna. Hlutabréfamarkaðurinn lækkaði nokkuð í upphafi árs en tók síðan að hækka og 23. maí sl. hafði heildarvísitalan hækkað um tæp 3,5% ffá áramótum og úrvalsvísitalan um rúm 9,7%. En frá því að markaðurinn náði hámarki sinu, 11. ágúst sl., hefur hann ver- ið að lækka. LANDSBANKABRÉF EFTIRSÓTT! Það sem helst virðist vekja áhuga fjárfesta á hlutabréfamark- aðnum núna eru skráningar nýrra félaga á VÞI. Nýlokið er út- boði á 15% af hlutafé Landsbankans. Utlit er fyrir að þetta séu eft- irsóttustu hlutabréf sem boðin hafa verið út á Islandi! Það er því ljóst að ekki hefði staðið á íslenskum ijárfestum að kaupa stærri hlut í bankanum að þessu sinni. Einnig er nýlokið hlutafjárútboði í Tryggingamiðstöðinni þar sem áhuginn var sömuleiðis mikill - enda er TM fyrsta tryggingafélagið sem skráð er á VÞÍ. Þeim fjölgar þó fljótlega í tvö. Sjóvá-almennar hafa sótt um skráningu á VÞÍ. Veröbréfaþing íslands 0)0)0)0)0)010) evJ t— ■»— cvj evi có có in in (o io t— in t— in co cm co O) O) O) O) O) O) in o) cvi (o
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.