Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1998, Page 52

Frjáls verslun - 01.08.1998, Page 52
MARKAÐSMÁL vel meðan aðrar misheppnast. Dæmi um það sem best hefur tekist er Iion King, Batman og Superman meðan Pochahontas og Quasimodo hefur gengið verr. Segja má að á smásölustigi skiptist leikfangamarkaður í tvennt. Annars veg- ar eru verslanir sem selja ein- göngu leikföng og þess hátt- ar. Stærstu verslanir á því sviði eru Leikbær í Hafn- arfirði, Leikbær í Mjódd og Leikbær í Faxafeni sem eru í eigu sömu ijölskyldunnar. Einnig má nefna Liverpool á Laugavegi, sem stend- ur á gömlum merg, og Vedes i Kringlunni. Hins vegar eru versl- anir sem selja leikföng að hluta en reiða sig að mestu á eitthvað annað. Margar ritfangaverslan- ir og bókabúðir selja eitthvað af leikföngum. Smáleikföng eru seld í matvörubúðum og stór- markaðir eins og Hag- kaup eru meðal stærstu út- sölustaða leikfanga en leik- föng eru einnig seld á bensín- amkvæmt tollskránni voru flutt til ís- lands leikföng og skyldar vörur að út- söluverðmæti um 1.200-1.400 milljónir króna á síðasta ári og er þá virðisaukaskattur talinn með. Það er liðin tíð að íslensk börn leiki sér með legg og skel. Fyrir utan hinar hefð- bundnu brúður, bíla, litabækur, legokubba og mekkanó taka tölvuleikir, fígúrur og leikföng tengd einstökum kvikmyndum stöðugt meira pláss. Þetta er orðin svo tengd vinnsla að yfir- leitt eru leikföng, bækur og bolir fr amleidd jafn- hliða kvikmyndunum og stundum komin á markað áður en myndin er sýnd. Þessu ferli lýsir skáldið Þórarinn Eldjárn skemmtilega í 61. vísu 3. rímu af Disneyrímum þar sem hann fjallar um markaðssetningu Disneyveldisins. Allt skal selja í réttri röð ræmur selja varninginn. Filmur selja bœkur, blöð blöðin selja varninginn. LION KING SLOIGEGN EN ENGINN VILDIKRYPPLINGINN Þeir sem selja leikföng segja að eitt af því fýrsta sem kom á markað af þessu tagi hafi ver- ið Bonanza og Lone Ranger dúkkur en leikföng úr Star Wars kvikmyndunum voru það fýrsta sem náði virkilega mikilli útbreiðslu. Nú á seinni árum ganga sumar svona tilraunir mjög / Raunhœft erað ætla að leikfangamarkaðurinn á Islandi velti u.þ.b. 1.300 á leikfangamarkaðnum koma í Ijós lítil DANSI DANSI DÚKKAN MÍN Samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar voru börn 13 ára og yngri á ís- landi rétt um 60 þúsund um síð- ustu áramót. Sé þaö rétt aö íslendingar kaupi leikföng árlega fyrir 1200-1.400 milljónir þýöir þaö rösk- lega 20-22 þúsund krónur á hvert barn árlega. stöðvum og fleiri stöðum. Sumir sem kunnugir eru þessum viðskiptakima telja að Leikbæjarverslan- irnar þrjár og Hagkaup selji samanlagt nærri helm- inginn af öllum leikföngum sem seld eru. Enn er ótalið að talsvert magn af leikföngum kemur inn í landið í verslunarferðum fólks til útlanda og al- mennum utanlandsferðum. HVERJIR SEUA LEIKFÖNG? Dæmi um verslanir sem selja bæði ritföng, gjafa- vöru og leikföng eru verslanir sem heita Hugsel og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.