Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1998, Side 55

Frjáls verslun - 01.08.1998, Side 55
bie) og sama ár keypti Mattel Fischer Price og nú síðast Tyco. Tískufyrirbæri koma alltaf upp í leikfangaviðskiptum eins og öðru. Sumt gengur vel, eins og Lion King, annað hreyfist hægar og sumt selst alls ekki. Nokkur samdráttur hefur orðið í leikfangasölunni erlendis og hérlendis síðustu árin þótt sífellt fleiri séu að selja og bjóða leikföng. Hefðbundin leikföng eins og bíll og briiða, bolti og skófla verða alltaf vin- sælust á hverju svo sem gengur,“ sagði Haukur að lokum. ALDIR UPPI LEIKFONGUM „Við bræðurnir erum auðvitað ald- ir upp í leikfangabúð og vorum farnir að afgreiða um leið og við náðum upp fyrir búðarborðið," segir Jón Páll Grét- arsson og Eiríkur bróðir hans tekur í sama streng. Þeir bræður eru 30 og 34 ára gamlir og starfa með móður sinni að rekstri Leikbæjarverslan- anna. „Þótt víða séu tengsl milli smásölu og heildsölu á leikfangamarkaði er það samt í mun minna mæli en í margri annarri verslun.“ Þeir segja að þegar Leik- bæjarverslanirnar voru flestar hafi þær verið sex en hagkvæmni hafi ráðið því að þeim var fækkað í þrjár. Það hafi ekki komið niður á velt- unni. „Okkar búðir eru sérverslanir og þess vegna vill fólk koma þangað. Sér- verslun er ekki virkilega góð nema kaupmaðurinn leggi sig allan fram. Breskur leikfangahönnuður sem kom í heimsókn til Islands fyrir skömmu varð mjög hrifinn af Leikbæ og taldi hann sambærilegan við eða betri en sambærilegar verslanir erlendis.“ BYRJAÐIÁ BERGSTAÐASTRÆTINU Grétar N. Eiríksson sem hefúr að mestu dregið sig í hlé úr daglegum rekstri, riljar upp upphafið. Það má rekja til þess þegar faðir hans, Eiríkur Agústsson, var atvinnulaus árið 1939. Hann tók sér það fyrir hendur ásamt bróður sínum að kaupa tómar flöskur af fólki og þvo þær og selja Afengis- Leikbœjarfjölskyldan rekur þrjár leikfangaverslanir í Reykjavík og Hafnarfirði og hefur ráð- andi ítök í tveimur heildverslunum sem fást við að flytja inn leikföng. Hér sést fjölskyld- an samankomin í einni af verslununum. Þau eru Þorgerður Arnórsdóttir, Grét- ar N. Eiríksson og synir þeirra, Eiríkur og Jón Páll. versluninni aftur. Þeir félagar fengu inni á Bergstaðastræti 10 og þar var einnig selt það sem til féll, allt frá bæði kartöflum að heimatilbúnum músa- stigum til skrauts fyr- ir jólin. Þegar brann á Bergstaðastrætinu 1958 bauðst nýtt hús- næði til leigu á Laugavegi 11 á horninu við Smiðjustíg. „Þarna opnaði hann svo Leikfanga- búðina sem var fyrsta sérverslunin með leikföng á Islandi. Þetta átti eftir að ganga alveg ágætlega og seinna var opnuð önnur Leikfangabúð á Laugavegi 72.“ Grétar hafði einnig unnið í gamla Liverpool á sínum yngri árum. KRON rak lengi búsáhalda- og gjafavöru- verslun í Liverpoolhúsinu en sagði upp leigusamningnum þar 1978. „Það æxlaðist þannig að við tókum plássið í Liverpool á leigu og þar rák- 55
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.