Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1998, Side 60

Frjáls verslun - 01.08.1998, Side 60
tarfið felst i því að veita forstöðu inn- heimtusviði fjármála- þjónustu Sjóvá-Almennra. Fjár- málaþjónustan skiptist í tvö svið, annað sér um bílalán en hitt um innheimtu. Mitt starf felst einkum í því að hafa yfir- umsjón og vinna með þeim ell- efu þjónustufulltrúum sem starfa í innheimtunni. Eg er þeirra bakhjarl, aðstoða þá ef eitthvað kemur upp og tek tals- vert af málum í mína umsjá ein- göngu. Það eru bæði fyrirtæki og einstaklingar sem skipta við okkur en stór hluti fyrirtækj- anna eru í minni umsjá. Helstu verkefnin tengd þeim eru að gera við þau greiðslusamn- inga, eftirfylgni við samninga og ýmis upplýsingagjöf til við- skiptavinarins. Hinn hluti starfsins felst í verkefnaúthlut- un innan deildarinnar og að sjá um að dagleg vinnsla gangi snurðulaustfyrirsig. Starfiðer afar fjölbreytt og skemmtilegt en jafnframt mjög krefjandi. Mannleg samskipti eru í fyrir- rúmi og mörg tækifæri gefast til að kynnast nýju fólki, bæði innan íyrirtækisins og utan. Það skemmtilega við starfið er þetta óvænta, maður veit oft ekki hvaða verkefni geta beðið manns næsta dag.“ Þannig lýsir Lilja Sigurðar- dóttir, deildarstjóri hjá Sjóvá-Al- mennum, starfi sínu. Lilja hef- ur starfað hjá Sjóvá-Almennum í ellefu ár og alltaf við inn- heimtu en tók nýlega við starfi Lilja Sigurðardóttir er deildarstjóri í jjármálaþjónustu hjá Sjóvá-Al- mennum og hejur starfað þar í ellefu ár. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. „Þegar ég byijaði að starfa hér voru sex starfsmenn í fjármálaþjónustu en þeir eru 15 í dag. Astæður fjölgunar í deildinni eru helstar þær að með samruna tveggja trygg- kortasamninga og greiðslu- þjónusta, kaup fyrirtækisins á Húsatryggingum Reykjavíkur og Abyrgð hf nú nýverið svo og lánastarfsemi í formi bíla- lána hafa einungis aukið um- Reykjavíkur í Breiðholti og var þar ritari og gjaldkeri áður en hún fór til Sjóvá-Almennra 1987. „Þetta var ólíkt mínu nú- verandi starfi en samt tel ég að sú reynsla sem ég aflaði mér þar hafi nýst mér ágæt- lega. Eg hef reynt að mennta mig í starfinu og innan þess fags sem tryggingastarfsemi er og hef sótt nokkur nám- skeið í því skyni, bæði á veg- um Sjóvá-Almennra og einnig í Tryggingaskólanum sem Samband Islenskra trygg- ingafélaga starfrækir." Lilja er einhleyp og barn- laus og þegar hún á frístundir stundar hún þolfimi og hefur gert í mörg ár, lengst af í Stúd- íói Agústu og Hrafns sem nú hefur sameinast Mætti og heit- ir Hreyfing. „Eg reyni að fara 4-5 sinn- um í viku og finnst þetta gefa mér mikla útrás og vellíðan. Þarna hittist margt fólk sem þekkist orðið vel og þessi fé- lagsskapur er mjög skemmti- legur og laðar mann að þessu ekki síður en hreyfmgin. Margir af mínum bestu vin- um i dag koma úr þessum hóp. Einnig er starfsmanna- félagið hjá Sjóvá-Almennum mjög virkt og nóg er í boði þar ef vill.“ Æskuslóðirnar eiga einnig sinn sess í huga Lilju þvi hún fer í heimsókn norður á Þórs- höfn helst á hverju ári. „Mér finnst ómissandi að komast heim öðru hveiju og LILJA SIGURÐARDÓTTIR, SJÓVÁ-ALMENNUM deildarstjóra í kjölfar skipu- lagsbreytinga í byijun ársins. Þá var starf innheimtustjóra lagt niður og tveimur deildar- stjórum falið að stýra deildinni. Lilja hafði verið aðstoðarmaður innheimtustjóra um nokkurra ára skeið. ingafélaga, Sjóvár og Al- mennra, íyrir u.þ.b. 10 árum síðan og með aukinni mark- aðssókn siðustu árin hefur fé- lagið aukið markaðshlutdeild sína verulega.Tilkoma nýrra greiðsluaðferða í þjóðfélag- inu, s.s aukin notkun greiðslu- svif félagsins." Lilja er fædd árið 1965 norð- ur á Þórshöfn á Langanesi en fluttist ung til Reykjavíkur. Hún lauk næstum því stúdentsprófi og fór í skamman tima aftur til heimahaganna en síðan til starfa hjá Félagsmálastofnun treysta íjölskyldu- og vináttu- böndin, í mínum huga er ekk- ert sumar ef ég kemst ekki norður í einhveija daga því það er aldrei gott veður í Reykjavík á norðlenskan mælikvarða. Undantekning er að vísu sum- arið sem leið. 33 TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSQEIRSSON 60
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.