Frjáls verslun - 01.08.1998, Side 79
HÆSTU LAUNIN
Toppfyrirtækið á þessum lista er frá Þórshöfn á Langa-
nesi, útgerðarfyrirtækið Skálar. Það var í öðru sæti á list-
anum síðast og í þriðja sæti þar áður. Fyrirtækið, sem
vermdi toppsætið í fyrra, Ljósavík í Þorlákshöfn, gaf ekki
upp tölur á listann að þessu sinni. Utgerð Gunnars Haf-
steinssonar í Reykjavík er í þriðja sæti og hefur oft áður
verið í einu af efstu sætum listans. Það sama verður sagt
um Gunnvör frá ísafirði. Það var til dæmis í toppsætinu fyr-
ir tveimur árum.
Það er engin ný bóla að útgerðir séu í efstu sætum
þessa lista. Þannig hefur það verið um árabil. Fjórtán efstu
fyrirtækin eru öll í útgerð. I fimmtánda sæti, og efst af öðr-
um fyrirtækjum en þeim sem eru útgerð, er Verkfræði-
stofa Guðmundar og Kristjáns.
Enn á ný skal áréttað að meðallaun útgerðarfyrirtækja
endurspegla ekki að fullu laun hvers skipverja þar sem
þeir hvíla inn á milli ferða. Oft eru 3 skipverjar um 2 árs-
verk.
Röö á aðal' llsta Fyrirtæki Sveitarfélag Meðal- laue I þús. Breyt. frá iyrra ári Árs- verk Breyt. Irá tyrra ári I % Bein laun í mlllj. Breyt. trá fyrra ári í % Hagn. í millj. (. skatta
229 Skálar ehf. Þórshöfn 6.819 10 21 40 143 54 10
327 Huginn hf. útgerð Vestmannaeyjar 6.750 - 12 - 81 3 -
180 Gunnvör hf. ísafjörður 6.471 -3 41 46 265 42 -
348 Gunnar Hafsteinsson, útgerðarm. Reykjavík 6.090 - 10 - 61 - 0
291 Gullberg ehf Seyðisfjörður 5.606 - 17 -11 95 - 22
324 ísleifur ehf. Vestmannaeyjar 5.540 5 15 -12 83 -7 44
309 Langanes hf. Húsavík 5.395 14 20 -9 108 4 2
386 Vonin ehf. Hvammstangi 5.167 22 6 0 31 22 5
316 Þinganes ehf. Höfn 5.131 115 16 -64 82 -24 67
151 Stálskip hf. Hafnarfjörður 4.958 - 60 - 298 - 110
205 Bergur - Huginn ehf. Vestmannaeyjar 4.750 _ 44 0 209 20 _
271 Skipaklettur hf. Reyðarfjörður 4.736 - 28 0 133 2 -45
407 Rifsnes Hellissandur 4.389 - 9 - 40 - 10
395 Frár hf. Vestmannaeyjar 4.183 - 12 - 50 - -
340 Verkfr.st. Guðm. og Kristjáns Reykjavík 4.150 22 32 33 133 63 22
172 Faxamjöl hf Reykjavík 4.119 _ 26 _ 107 _ 80
71 Þorbjörn hf. Grindavík 4.095 1 220 175 901 178 71
179 Gjögur hf. Grindavík 4.033 43 60 -39 242 -13 84
266 íslenskar Getraunir Reykjavík 4.000 47 4 -27 16 7 60
380 Rafhönnun hf. Reykjavík 3.982 25 22 5 88 31 5
312 Festi ehf. Grindavík 3.978 6 18 38 72 47 -7
392 Silfurtún ehf. Garðabær 3.950 - 16 - 63 - -
237 Strengur hf. Reykjavík 3.832 7 47 15 180 23 53
- Fiskiðjan Skagfirðingur hf Sauðárkrókur 3.832 - 149 - 571 - 12
435 Sæfell hf. Stykkishólmur 3.789 14 9 0 34 14 4
189 Sæhamar hf., útgerð Vestmannaeyjar 3.783 -5 30 7 114 2 _
349 Teymi hf. Reykjavík 3.727 8 11 38 41 48 19
448 Héðinn ehf. Reykjavík 3.700 2 2 -60 7 -59 39
- Skýrr hf. Reykjavík 3.686 25 124 -4 457 20 33
69 Opin kerfi hf. Reykjavík 3.668 -3 159 562 583 539 55
292 Línuhönnun hf Reykjavík 3.655 - 39 . 141 - 30
323 Kögun hf. Reykjavík 3.614 8 35 0 127 8 37
39 Þormóður rammi - Sæberg hf Siglufjörður 3.596 49 310 55 1.115 130 246
132 Reiknistofa bankanna Reykjavík 3.481 20 105 -7 366 11 -
162 Lýsing hf., fjármögnunarleiga Reykjavík 3.456 14 16 7 55 21 105
234 Verkfræðistofa Sig.Thoroddsen hf. Reykjavík 3.414 12 70 13 239 26 58
63 Fiskveiðasjóður íslands Reykjavík 3.400 13 23 -2 78 11 959
445 Sólborg hf., útgerð Stykkishólmur 3.400 17 9 0 31 17 7
218 Ósland hf.- fiskimjölsverksmlðja Höfn 3.383 116 18 -50 61 8 -14
182 Þróunarfélag íslands hf. Reykjavík 3.353 27 3 -15 11 8 605
17 Samherji hf. Akureyri 3.291 . 606 - 1.995 . 311
26 Haraldur Böðvarsson hf. Akranes 3.285 12 430 37 1.413 53 522
258 Baader-ísland ehf. Kópavogur 3.269 10 26 -4 85 6 7
465 Farmasía ehf Reykjavík 3.240 - 5 - 16 - 14
367 Fjarhitun hf. Reykjavík 3.238 27 29 4 94 31 18
79