Frjáls verslun - 01.08.1998, Page 101
Með Concorde XAL
Samskip notar
CONCORDE
faum við glögga yfirsýn yfir
reksturinn. Concorde XAL
geymir gögn með mikilli
sundurliðun sem býður upp á
fjölbreyttar uppflettingar og
mikinn rekjanleika. Öflugt
uppgjörskerfi gerir okkur kleift
að draga saman upplýsingar
um ákveðnar rekstrareiningar
út frá ýmsum sjónarhornum.
Það skiptir miklu í flóknum
rekstri eins og okkar.
Sæmundur
Guðlaugsson
monúE
Umfangsmikill og flókinn rekstur kallar á öflugt upplýsingakerfi. Samskip
hf. hefur síðan 1994 notað Concorde XAL frá Hug-forritaþróun með
góðum árangri. Concorde XAL kerfi Samskipa er viðamikið og sinnir
fjölbreyttum þáttum í starfsemi þessa ört vaxandi flutningafyrirtækis,
m.a. fjárhagi, innheimtu.flutningum.gámavelli og vöruhúsum.
Kerfið byggir á öflugum grunneiningum Conorde XAL ásamt lausnum
fyrir sérhæfða þætti starfseminnar. Concorde XAL kerfi Samskipa
leysti af hólmi mörg ósamstæð eldri kerfi. Með Concorde XAL fékk
Samskip öfluga og sveigjanlega heildarlausn í takt við þarfir fyrirtækisins.
Hugur-forritaþróun er eitt stærsta hugbúnaðarhús landsins með starfsemi i Kópavogi,
Akureyri og i Glasgow. Starfsmenn eru nú ríflega 90 talsins.
SAMSKIP
Samskip er alþjóðlegt flutningafýrirtæki
með 21 skrifstofu í 10 löndum. Umsvif
fyrirtækisins hafa vaxið hratt og er
fýrirtækið nú með um 12 milljarða kr.
Hlíðasmára 12, 200 Kópavogi, ve/tu. Concorde XAL notendur Samskipa
sími 540 3000, fax 540 3001, www.hugur.is eru nú ríflega 270 talsins.
HUGUR
FORRlTAhRÓUN
Með Concorde XAL höfum
við fengið heildstætt kerfi fyrir
alla starfsemi fyrirtækisins
hérlendis og erlendis. Kerfið
hefur reynst öruggt í rekstri
og mjög sveigjanlegt. Með
því höfum við verulega bætt
upplýsingamiðlun til viðskipta-
vina og starfsmanna. Hugur-
forritaþróun hefur verið
samstarfsaðili okkar í þessu
verkefni og það samstarf
hefur gengið vel.
Eftirtalin fyrirtæki eru meðal notenda Concorde XAL: Básafell, Bræðurnir Ormsson, Danól, Delta, MS ísgerð, Ferskar kjötvörur, Flutningsmiðlunin Jónar, Frón,
Glóbus Vélaver, Hitaveita Suðurnesja, Húsasmiðjan, íslenskir aðalverktakar, ísaga, íslenska álfélagið, Sól/Víking, ísfélagVestmannaeyja, íslenska útvarpsfélagið,
Kaupfélag Eyfirðinga, Kaupfélag Þingeyinga, Kraftvélar, Landsvirkjun, Lyfjaverslun íslands, Mál og Menning, Myllan, Norðurál, Nói - Síríus, Olíudreifing, Olíufélagið-
ESSO, P. Samúelsson, Prentsmiðjan Oddi, RARIK, Samvinnuferðir-Landsýn, Set, Skeljungur, Skífan, Skinnaiðnaður, Slippstöðin,Teymi,Tæknival,Verzlunarskóli
Islands.Vífilfell, Ölgerðin Egill Skallagrímsson, o.m.fl