Frjáls verslun - 01.08.1998, Page 132
HEILDVERSLUN
Sameiginlegt innkaupafélag Hagkaups og Bónuss,
Baugur, var langstærsta heildverslun landsins á síðasta ári.
Eftir að Hagkaup, Nýkaup og Bónus voru sett undir einn
hatt sl. sumar; Baug, heitir gamli Baugur núna Aðföng.
Það nafn fær hins vegar ekki að njóta sín hér á listanum
íýrr en á næsta ári. Innkaupafélag KEA, Samland, er ofar-
lega á listanum. Hið þekkta fyrirtæki Ó. Johnson & Kaaber
vildi ekki gefa upp tölur til blaðsins - sem og Nathan & 01-
sen. Takið eftir hve mikil veltuaukning er hjá Austurbakka
og Bræðrunum Ormsson.
Röð Velta Breyt. Hagn. Meflal- Breyt. Bein Breyt. Meðal- Breyt.
á í millj. í% í millj. fjöldi í% laun í í% laun í í%
aðal- króna frá fyrir starfsm. frá millj. frá þús. frá
lisla Fyrirtæki 1. ári skatta (ársverk) f. ári króna f. ári króna f. ári
46 Baugur ehf. 3.571 3 _ 27 4 44 _ 1.644 -4
115 íslensk Ameríska hf. 1.085 9 60 40 - 89 20 2.225 20
116 Heimilistæki hf. 1.079 17 - 79 13 206 24 2.606 10
117 Sindrastál hf. 1.067 16 47 50 25 124 29 2.480 3
122 Gripið og greitt 1.030 13 - - - - - - -
127 Bræðurnir Ormsson hf. 1.014 27 38 53 15 116 22 2.189 6
- Samland sf., Akureyri Skýr. 7 1.011 3 - 12 -8 24 29 2.000 40
140 Austurbakki hf. 928 30 48 38 3 74 15 1.937 12
142 Daníel Ólafsson hf. 907 13 - 26 4 74 11 2.831 6
153 Johan Rönning hf. 865 18 107 28 8 76 16 2.696 8
185 Smith & Norland hf. 649 7 31 36 _ 98 13 2.722 13
224 Reykjafell hf. 464 5 26 22 29 48 19 2.182 -8
236 Rekstrarvörur ehf. 420 8 32 27 12 46 16 1.707 3
241 Lind ehf 411 - - - - - - - -
247 Ásbjörn Ólafsson ehf. 406 3 6 23 - 51 1 2.213 1
285 Eggert Kristjánsson hf. 315 5 - 17 13 32 17 1.871 4
320 Vélar og verkfæri ehf. 236 10 9 9 - 21 15 2.356 15
330 K. Richter hf 213 4 4 15 - 33 - 2.220 -
390 Vélorka hf. 129 25 3 7 - 15 38 2.354 38
FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA Á NETINU
WWWELKOMIN @SKIM A.IS
Vefstofan ^ ísgá11
Rekstur og hönnun
margmiðlunarefnis
fyrir Internetið.
Internet-, fjarskipta- og
virðisaukaþjónusta fyrir
fyrirtæki og opinbera aðila.
132